Fróði - 01.01.1914, Page 7
FRCDI
Dr. Magnús Halldórsson.
Magnús laeknir Halldórson er tæplega eins kunnur mönnum
norSan línu eins og hinir, sem getiS er hér aS framan. Hann er
þó útskrifaSur af læknaskólanum hér og prófgenginn á háskól-
anum í Grand Forks. En síSan hann fór aS stunda lækningar
hefur hann veriS í Bandaríkjunum, fyrst í Hensel en ^einna og
lengst af í Souris. Magnús er sonur Bjarnar gamla Halldórs-
sonar sem flestum Islendingum er kunnugur. Er hann grannur
maSur, nokkuS hár vexti, fjörugur og hvatlegur og maSur hinn
ötulasti. Hafa honum hepnast læknisstörf ágætlega og hefur
hann haft aSsókn svo mikla, aS hann hefur varla mátt yfirkomast.
Enda er hann einn læknir þar sem þrír voru áSur.
Sérstaklega hefur honum lukkast viS tæringarsjúka. Var
þar tæringarbæli mikiS, á sléttunum. Má víst óhætt segja, aS
þaS, sem Magnús ekki viti um tæringu, sé ekki mikils virSi. Yms-
ir hafa viljaS fá hann til aS flytja norSur hingaS. En ekki hefur
hann komiS því v.’S, en sem komiS er.