Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 9
Gefnn út á Gimli, þriðja hvern mánucS—80 bls.
Útgefandi, M. J. Skaptason, 81 Eugenie St., Norwood Grove.
III. Árgangur Gimli, Des., 1913, Jan. og Febr. 1914 II. Hefti
Byron.
þunnvaksin og veikbygSa mjóa hakan á honum benti á, aB hann
væri smámenni í fleiru en vexti og úr augunum skein aö hann væri
mæddur á öllu þessu striti og rnæöu, sem veröldin heföi aö bjóöa
honum.
“Ég býst viö aö ég neySist til aS giftast þér”, hugsaSi bjart-
leita stúlkán, “því ég er fátæk eins og kirkjumúsin. Ég ætti líklega
aS skríða á hnjánum og þakka hamingjunni fyrir aS ná i þig. En
ég vil þig ekki. Mér leiöist þú. Þú þreytir mig. MeS þér yrSi
lífiS endalaust — endalaust ólán. En þegar ég get eklci fengiS
þann sem ég vil Ó þá verS ég þó aS reyna aS ná í þaS skásta, sem
ég get. Og þú hefir þó peninga og stööu i mannfélaginu.”
Svo svaraSi hún honum upphátt í sætum rómi: “Jú, þaS
held ég. Mér þykir ósköp gaman aS veShlaupum. Mér finst
sem við hugsum ofur líkt í flestlum efnum.”
“Ja-a-a-á” smámjakaðist út'úr honurn. En um leiS var hann
aS hugsa: “í*aS veit hamingjan aS ég skal giftast henni. Hún er
þó aS minsta kosti friSsöm, hugsunarlítill garmur. Hún verSur