Fróði - 01.01.1914, Page 16

Fróði - 01.01.1914, Page 16
80 FRóDI I Hann gekk hægt upp tröppurnar og nam statSar frammi fyrir henni. “Þetta hryggir mig,” mælti hún. “ Ef aS þér virkilega getiS lesiS í huga manna, þá hljótiS þér aS vita þaS, aS mér fellur illa aS hafa tekiS svo óvinsamlega vinsamlegum ráSum ySar. En þetta kom mér svo óvart.” Hann svaraSi: “Þér vitiS þaS sjálfar, aS þér elskiS ekki Hetherington. Og hann elskar ySur ekki heldur. Hann elskar háu, bjarthærSu stúlkuna í bláa kjólnum meS silfur gárunum, sem sat viS borSiS hjá manni, sem þeir nefndu Harry. Og hún elskar líka Hetherington. En sökum fjármála vandræSa sinna var hann nauSbygSur aS reyna aS fá ySur fyrir konu.—En hún er einlægt aS hugsa um aS ná í manninn sem þér eruS lofaSar. Alt þetta las ég úr huga þeirra meSan viS sátum undir borSum, og þá einsetti ég mér aS ég skyldi vara ySur viS þessu því aS-- Ég vildi gjarnan forSa ySur frá ólánsgiftingu, eins og þessi hlýtur aS verSa. Þær geta ekki orSiS verri. Og þaS er æfin- lega voSalegt aS hugsa til þess aS giftast án ástar, þaS er meira aS segja hryllilegt og verSa svo ólánssamur alla sína æfi.” Hún horfSi á hann og var hugsi. “Er þaS þá virkilega til þetta, sem menn kalla ást?" “Já; vissulega hljótiS þér aSvita þaS og finna þaS sjálfur.” Hún kinkaSi kolli, en andvarpaSi um leiS. “En ég hef aldrei fundiS til þessarar ástar.” “Þér eruS ungar enn þá. Ástin getur veriS nær ySur en þér ætliS.” Flún roSnaSi. “Ég skal reyna aS veita því eftirtekt.—Ef þetta er eins og þér segiS, þá skal ég—og ég slít trúlofunina viS fyrsta tækifæri.” “GóSa nótt,” mælti hann, og rétti henni hendina. Hún rétti fram hönd sína, “og ég þakka ySur einstaklega vel fyrir, ég get ekki sagt hvaS ég er ySur þakklát." Hann lét lausa hönd hennar—en þrýsti henni dálítiS fyrst. “Má ég þá ekki lika leggja ySur vinsamlegt ráS í endur- gjaldsskyni fyrir aSvörun ySar?” spurSi hún þá.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.