Fróði - 01.01.1914, Page 20

Fróði - 01.01.1914, Page 20
84 FRóDI nóg aS borga allar skuldir, reisa viS hallir feSra sinna, og giftast unnustu sinni. Engu minna hafSi Byron grætt. Þegar þessu var lokiS fór Byron aS heimsækja stúlkuna fög- ru. Sendi hann nafnspjald sitt upp til hennar, en a<S lítilli stundu liðinni fær hann svohljóSandi bréf frá henni: Kæri herra Byron ! “Ég vildi gjarnan koma ofan og sjá yður. Ég er yður skuldug um ósegjanlegt þakklæti fyrir þaS, hvernig þér hafiS hjálpaS kaptein Hetherington út úr vandræSum sínum. En ég dyrfist ekki aS stofna mér í þann háska, aS, komast undir áhrif augna ySar. Ég get ekki lýst fyrir ySur tilfinningum mínum hvaS þetta snertir. Mér finst ég vera andlega nakin fyrir augum ySar. Og ef þaS væri ekki fyrir þetta, þá vil ég glöS játa þaS aS þér falliS mér vel í geS. Og ég mundi hafa gleSi af því aS vera vinur ySar. ÞaS liggur nærri aS ég fyrirverSi mig fyrir þessa játningu, en ég er ySur svo skuldbundin, aS ég hlaut aS gjöra hana. Ég er sorgfull yfir þessu, YSar einlæg, ELAINE HARMON. Er hann hafSi lesiS miSa þennan skrifaSi hann henni fá- ein orS á miSa og sendi upp aftur. Þau voru á þessa leiS : Kæra ugnrfú Harmon I “Þér verSiS aS koma niSur, rétt í þetta skiftiS, aSeins einu sinni, þó aS þaS séu ekki nema fáein aug- nablik. Ég þarf aS segja ySur dálítiS, er snertir þessa gáfu mína. Ég er viss um aS þaS breytir skoS- unum ySar og stöSu ySar gagnvart mér. BYRON. Hún kom, hálffeimin, töluvert rjóS, augsýnilega hikandi en ákaflega töfrandi fögur. Hann gekk á móti henni gleraugnalaus. “KomiS þér inn óttalausar, ég get ekki fremur lesiS hug-

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.