Fróði - 01.01.1914, Side 23

Fróði - 01.01.1914, Side 23
FRÓDI 87 þá hefcSi ég ekki þekt yður nokkuS líkt því eins vel og ég þekki ySur nú.” / “Æl hættiS þér nú” baS hún. "Þér megiS ekki tala um þetta fyrri en—fyrri en viS erum búin aS kynnast hvert öSru í heilan mánuS aS minsta kosti.” “Heilan mánuS 1” hrópaSi hann og varpaSi mæSulega önd- inni.” “AS minsta kosti heila viku, og þér megiS aldrei brúka gler- augun án míns leyfis-þegar ég er viSstödd.” “Ég lofa þessu ” sagSi hann meS sorgar svip samt. “ÞaS er ekki svoleiSis aS ég hafi nokkru aS leyna.mælti hún “En ég kann ekki viS þaS og mér líSur ekki vel þegar veriS er aS fletta hugsunum mínum sundur ” Hann kinkaSi kolli. “Ég verS þó aS slíta þeim” mælti hann, “ég þarf aS græSa meiri peninga áSur en nokkuS kemur fyrir þau, því aS öllu lífi mínu vildi ég verja til þess aS elska þig og—skrifa bækur.” “Já, ef þú hefir gleraugun þá ættir þú aS geta skrifaS bækur betur, en nokkur annar í veröldinni. Þú veist þá svo ákaflega mikiS.” Jál víst er um þaS. Og þegar viS erum gift, þá skulum viS æfinlega hafa gleraugun viS hendina, og ef einhver misklíS eSa óánægja kemur upp á milli okkar, þá getum viS tekiS gleraugun og séS þaS í sínu rétta ljósi, og svo getum viS æfinlega veriS á- nægS og farsæl, þaS vinnur þá ekkert á okkur.” ‘Ég vildi óska, aS öll nýgift hjón í veröldinni ættu svona gleraugu’, mælti hún. ‘Ég er ekki viss um, aS allir myndu kæra sig um þaS,, sagSi hann og brosti í kampinn. En þaS fór nú svo, aS þau urSu aS leggja upp gleraugna- laus í þessa lífsins löngu göngu, hvort viS annars hliS, því aS Byron var orSinn víSa kunnur og margir ríku mennirnir hötuSu hann og vildu hann feigan, því þeir höfSu stundum tapaS fé af hans völdum. Og oft voru þeir búnir aS senda honum flugu-

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.