Fróði - 01.01.1914, Page 25
FRóDI
89
Segir hann, aS þaS sé óumflýjanlega nauðsynlegt, aS fræða
alþýðu um þetta, af þeirri ástæðu, aÖ enn séu þaS margir læknar
og spítalar, sem blandi eggjum og öSrum fæ'Öutegundum viS
mjólkina, þar sem þó reynslan manna í þúsundatali sýnir það, að
mjólkin ein sé meira nærandi, en blöndur þessar, ef aÖ mönnum
er gefiÖ nógu mikiÖ af henni. Hinar einu fæSutegundir, sem í
vissum tilfellum mætti blanda saman viÖ mjólkina eru einmitt
þær, sem fjöldi lækna bannar aÖ láta menn neyta meÖ henni.
En þaS eru ávextir og þó einkum súrir ávextir.
Mjólkin er bezta fæðan, þegar manninum er þörf á nýju,
heilbrigcSu og lífgandi blóÖi. Mjólkin er lifandi vökvi eins og
blóÖiÖ, og sum efni mjólkurinnar er ekki hægt acS greina frá
samskonar efnum blóÖsins. Mjólkin hefir í sér öll þau efni, sem
líkama mannsins eru nauÖsynleg og þar á meðal járniÖ.
Það er vitaskuld,acS hlutföll efna þessara eru ekki þau sömu
og í líkama mannsins. En meltingarfæri mannsins, sérstaklega
þarmarnir, eru svo undursamlega leiknir í því, að velja úr þacS,
sem best er fyrir manninn og senda hitt burtu út úr líkamanum,
sem ekki er hægt acS nota. Og eiginlega hafa menn aldrei fundicS
neina aSra fæcSutegund sem komist jafn nærri því, acS vera full-
komin eins og mjólkin.
Besta aðferÖin aÖ fylgja fram mjólkurlækningum með úti-
lokun allra annara fæÖutegunda er mjög einföld. Hún er sú,
acS drekka vissan skamt af mjólkinni, svo sem annanhvern
klukkutíma. Þettasýnist nú eyðileggja og nicSurbrjóta aðra
meginreglu læknanna, nefnilega þá, að bæta engri ómeltri fæðu
á magann á meðan hann er ekki algjörlega búinn að hreinsa sig
af fæðu þeirri, sem á undan var komin. Þessi regla er að vísu
góð og ágæt, þegar um vanalegu fæðu er að gjöra, og getur raun-
ar átt við mjólk, þegar önnur fæða en ávextir er höfð með henni.
En þegar ekkert er í maganum nema mjólkin ein, þó að hún sé
yst orðin, þá getur það ekki skaðað, að bæta meiri mjólk við
þessa sem fyrir er. Og það er eins og þessi hálfysta mjólk í
maganum flýti fyrir ystingu þeirrar sem viðbætist og sameinist
henni fullkomlega. En hér þarf ekki að fara fleiri orðum um
það, því nú eru menn í þúsundatali, sem þannig hafa læknað sig
með mjólkurlækningunum.