Fróði - 01.01.1914, Síða 26

Fróði - 01.01.1914, Síða 26
90 FRÓDI HvaS það snertir, hve mikla skamta menn skuli taka af mjólkinni, þá er torfelt mjög að búa til reglu, sem fylgja megi í öllum tilfellum. En einna best yrSi sú, aS drekka nógu mikiS af mjólkinni til þess, aS hafa góSar hægSir einu sinni eSa jafn- vel tvisvar á dag. Menn skyldu varast þaS, aS láta magann ráSa því, hvort honum sé þaS geSfelt eSa ekki, því aS ónýtur eSa spiltur magi er ekki í því ástandi, aS hann viti eSa skilji,hvaS gott er fyrir sig. þaS er búiS aS þræla honum út svo lengi aS þaS er ekki hægt aS nudda honum til aSgjöra meira, en aS láta renna um hýbýli sín eitthvert fæSugutl, sem hálfmelt er áSur, en þaS kemur til hans, og hann þarf lítiS eSa ekkert starf fram aS leggja til meltingar þess. Láttu magann hafa eitthvaS aS starfa.en passaSu þaS,aS fá. honum efni þau til meltingar, sem hægt er aS búa til úr rauSa, ríka og lífkröftuga blóSiS. Og þó aS þaS ætli aS fara í slag út af mjólkinni, hinn fyrsta eSa annan dag, þá skaltu halda henni áfram þangaS til nýja blóSiS, sem búiS er til úr henni, er fariS aS renna um líkaman, og setur nýtt lífsafl í cellurnar og kyrtlana, svo aS alt fer aS starfa meS nýjum kröftum, og kyrtlarnir fara af krafti aS búa til efnin og vökvana, sem þurfast til aS blandast viS fæSuna og breyta henni. Líkaminn drekkur í sig nokkuS af mjólkinni undir eins, og þá er strax fariS aS starfa. Hinir smáu borgarar, af öllum stéttum og stöSum, vakna af svefni, þeir hress- ast og taka undireins til aS vinna, því aS meS hinu nýja blóSi færist í þá nýtt líf, nýjir kraftar, nýr áhugi um allan líkaman. Ef þú tekur eftir því, aS á skinniS kemur einsog rauSur litur viS þaS, aS nærast af mjólkinni, en innan á maganum og öllum líffæraganginum er sama húSin þó hún þar kallist slímhúS, og eins og roSinn færist fyrst í kynnar og hörund, eins streymir blóS- iS um allar deildir líffæranna, vekur og endurnærir hverja einustu cellu af þessum millíónum eSa billíónum meltingarfæranna, og alt fer aS starfa, og byggja upp og endurlífga hina þrælkuSu, slit-' nu og útpíndu parta líkamans. Haldi menn þessum mjólkurlækningum áfram í fjórar vikur og smakki enga aSra næringu eSa fæSutegund, þá á þaS aS byggja upp öll meltingarfærin, og gjöra þau sem ný væri og í besta lagi. ÞaS kann reyndar aS vera gas í maganum nokkra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.