Fróði - 01.01.1914, Síða 29

Fróði - 01.01.1914, Síða 29
FRÓDI næcSi. HvaS eldra fólk snertir, þá hepnast aSferS þessi oft fyrir- taks vel. Og ég, (segir Porter) þekki mann einn 95 ára gamlann og marga um áttrætt, sem hafa reynt þetta og orSið sem nýjir menn. Best er acS fasta ácSur en menn byrja á lækningaacSfercS þess- ari. Flestum er nóg aS fasta í 36 klukkutíma, en þó hefur ýms- um lukkast vel, a'8 fasta nokkra daga. En þó hef ég orðiS þess var, aS menn geti fastaS of lengi. Sérstaklega er fastan góS og ákjósanleg þeim sem þjást af hægSateppu eSa sjálfseitrun. Þegar föstunni er lokiS, þá skyldu menn undireins drekka fullan skamt mjólkurinnar, eins og menn ætli sér aS brúka hana. ÞaS er um aS gjöra aS koma rennslinu á, aS straumurinn geti fariS aS renna um æSarnar, og-sé rétt aS fariS, þá er engin hætta á ferSurn og þaS getur ekki mislukkast, ekki er annaS en minka mjólkina, ef niSurgangurinn verSur of mikill, en auka hana, ef hann er lítill eSa enginn. En stundum er þaS, aS menn hætta viS fyrstu tilraun í heim- ahúsum og færa þar til ýmsar ástæSur, og eru þessar hinar helstu: Þeim finst maginn vera svo fullur, og þeir fá velgju og upp- köst. ÞaS er svo rnikill súr í munn og maga. Þeir finna svo mikinn sársauka í einhverjum parti líkamans. sem hefur veriS veikur áSur. NiSurgangur, (diarrhea), sem stafar af því, aS slímhimnur þarmanna eru þar allar í ókigi. HægSateppa, sem orsakast af sömu ástæSum, og því, aS vöSvar þarmanna vinna ekki. Mikill hiti í líkamanum. Feikna mikill sviti. Þeim finst gamlar meinsemdir vera aS hrenrma sig einkum hafi taugar þeirra veriS veiklaSar. BlóSrensli eSa blóSmissir. Ég tel hér ekki upp ógeS á mjólk, eSa vont bragS í munninr um, eSa súra ropa, eSa óstillingu, eSa hræSslu fyrir aS verSa of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.