Fróði - 01.01.1914, Síða 29
FRÓDI
næcSi. HvaS eldra fólk snertir, þá hepnast aSferS þessi oft fyrir-
taks vel. Og ég, (segir Porter) þekki mann einn 95 ára gamlann
og marga um áttrætt, sem hafa reynt þetta og orSið sem nýjir
menn.
Best er acS fasta ácSur en menn byrja á lækningaacSfercS þess-
ari. Flestum er nóg aS fasta í 36 klukkutíma, en þó hefur ýms-
um lukkast vel, a'8 fasta nokkra daga. En þó hef ég orðiS þess
var, aS menn geti fastaS of lengi. Sérstaklega er fastan góS
og ákjósanleg þeim sem þjást af hægSateppu eSa sjálfseitrun.
Þegar föstunni er lokiS, þá skyldu menn undireins drekka
fullan skamt mjólkurinnar, eins og menn ætli sér aS brúka hana.
ÞaS er um aS gjöra aS koma rennslinu á, aS straumurinn geti
fariS aS renna um æSarnar, og-sé rétt aS fariS, þá er engin hætta
á ferSurn og þaS getur ekki mislukkast, ekki er annaS en minka
mjólkina, ef niSurgangurinn verSur of mikill, en auka hana, ef
hann er lítill eSa enginn.
En stundum er þaS, aS menn hætta viS fyrstu tilraun í heim-
ahúsum og færa þar til ýmsar ástæSur, og eru þessar hinar helstu:
Þeim finst maginn vera svo fullur, og þeir fá velgju og upp-
köst.
ÞaS er svo rnikill súr í munn og maga.
Þeir finna svo mikinn sársauka í einhverjum parti líkamans.
sem hefur veriS veikur áSur.
NiSurgangur, (diarrhea), sem stafar af því, aS slímhimnur
þarmanna eru þar allar í ókigi.
HægSateppa, sem orsakast af sömu ástæSum, og því, aS
vöSvar þarmanna vinna ekki.
Mikill hiti í líkamanum.
Feikna mikill sviti.
Þeim finst gamlar meinsemdir vera aS hrenrma sig einkum
hafi taugar þeirra veriS veiklaSar.
BlóSrensli eSa blóSmissir.
Ég tel hér ekki upp ógeS á mjólk, eSa vont bragS í munninr
um, eSa súra ropa, eSa óstillingu, eSa hræSslu fyrir aS verSa of