Fróði - 01.01.1914, Page 30

Fróði - 01.01.1914, Page 30
94 FRÓDI þungur e<5a léttur, eða gas í þörmunum, því að ekkert af þessu er nægileg ástæða fyrir heilvita mann, að hætta við aS reyna að- ferð þessa, sem þeir kanske eru meira eða minna sannfærðir um, að gæti orðið bót meina þeirra Á lista þessum hér a'S framan, er ekki eitt einasta atriði, sem ætti að fæla menn frá mjólkinni, því að mönnum getur engin hætta staðiS af þessum hlutum. ÞaS væri þá helst hiS seinasta, blóSrensliS, og þaS aSeins undir vissum kringumstæSum. En ef menn kvarta um kvalir eSa sársauka, þá geta menn dregiS úr mjólkurskamtinum um tíma en helst ættu menn þó aS forSast þaS En nú vil ég athuga hinarhelstu af mótbárum þessum eina og eina. skulum þá taka þá fyrstu:—Offylli, velgju og uppköst. SkoSum þá fyrst efnin í mjólkinni, þau eru þessi:—vatn 87 prósent, fita, 3.50 prósent; sykur, 5.00 prósent; ostefni, 3.00 prósent; eggjahvítu, 0.50; sölt, 0.75. Mjólkin er þá 87 hlutar vatns, 3/x hlutir fitu, 5 hlutir sykur, 3 hlutir ostur, Yl hluti eggja- hvíta og % hluti sölt; als 99.75, eSa 99%. Magavökvinn í hverjum eSIilegum manni hefur auk slíms og vatns og saltefna, hydrochloric acid og tvö enzym, eSa melting- arefni, nefnilega pepsin, sem vinnur á protein efnin og rennin sem vinnur á mjólkina, hleypir hana. Þessvegna ætti hver eSlilegur mannsmagi aS geta léttilega melt mjólkina. En nú á dögum eru svo margir mennirnir ónátturlegir, og magar þeirra óeSlilegir, svo aS mörgum veitir þaS torvelt. Nærri allir menn meS meltingarleysi, (dyspepsia) eSa 98 prósent hafa of súran maga, ofmikiS af hydrocloric acid. Sýra þess hleypir mjólkina á líkan hátt og rennin gjörir, en svo eru aSrar lifandi sýrur, (organic acids) ávaxta sýrur, er hjálpa oft mikiS til, þegar þær eru fyrir hendi, svo sem malic, cit- ric, oxalic og tartaric acid. Svo er rennin æfinlega fyrir hendi í maganum. En í mjólkinni er efni eitt sem albumen, eggjahvít- uefni, heitir. Þegar mjólkin er hituS þá hleypur þaS eins og hvíta í eggi og verSur erfitt aS leysast upp. ÞaS er ástæSan til þess, aS menn skyldu drekka mjólkina hráa. Melting mjólkurinnar fer fram á þennan hátt:—undir eins

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.