Fróði - 01.01.1914, Síða 32

Fróði - 01.01.1914, Síða 32
96 FRÓDI rjómann. Fjárhagslega er rjóminn mest verður af efnum mjólk- urinnar, en hvacS næringu snertir er hann lélegastur og ómerkileg- astur af öllum efnum hennar. ÞaS eru mjög margir menn, sem alls ekki geta melt rjómann af bví að magi þeirra þohr ekki fituna, og þeim er hætt viS aS mynda fitukendar sýrur í magan- um, en þaS gjörir þeim aftur æsing og veiklun. Aftur er þaS undanrenning sem á viS þessa menn og þáoft undanrenningin eins og hún kemur úr skilvincþinni, laus viS alla fitu. Og undanrenningin er alt aS einu góS til lækninga þessara eins og mjólkin aS öSru leiti en því, aS sjúklingarnir þyngjast helmingi minna af jafnmiklum skamti hennar. En aftur geta menn aS ósekju drukkiS meira af henni, þó aS sumum líki hún ekki af því sæta mjólkur bragSiS er horfiS. Dr. Wiley heldur mikiS af því, aS gefa sjúklingum kúamjólk þeim sem eitthvaS eru bilaSir aS meltingu. En samt segir hann aS fitan í mjólkinni eySileggi áhrif þau, sem, renniniS hefir á ostinn. Mjólk úr Holstein-kúm hefur ekki nema 3.5 prósent af smjör- efni í sér, og meltist miklu betur, en mjólk úr Jersey-kúm, sem hefur 5 prósent eSa meira af fitu. Ég hef fariS nokkuS nákvæmlega út í þessi efni af því, aS þau eru svo áríSandi, einkum fyrir þá, sem vildu reyna þetta heima hjá sér. I stuttu máli er best aS hafa þaS þannig:—aS drekka nógu mikiS af mjólkinni, en ekki þó nema vissan skamt í einu, og gjöra þaS reglulega á hverjum hálftíma-fresti. Skyldu menn fara aS selja upp, þá losnar maginn viS ostinn, sem niSur er kominn, og sýrurnar hinar safnast aftur í magann og verSa ofurefli fyrir mjólkina. Ef aS þú bíSur til næsta dags, þá verSur þú aS byr- ja aS nýju, og er þó hætt viS, aS fari eins og fyrri. En getir þú komiS lagi á þetta í byrjun, þá er allur vandinn búinn. En ekki skalt þú gleyma ávaxtasýrunum: oranges, lemons og fl. þú getur tekiS fáeina dropa af þeim milli drykkjanna. Vanalega selja menn ekki upp viS mjólkur drykkju, og þurfa þess ekki, en þó vill þaS oft til, aS menn selji upp aS kveld- inu fyrsta eSa annan daginn. Þetta er í rauninni eSlilegt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.