Fróði - 01.01.1914, Side 32
96
FRÓDI
rjómann. Fjárhagslega er rjóminn mest verður af efnum mjólk-
urinnar, en hvacS næringu snertir er hann lélegastur og ómerkileg-
astur af öllum efnum hennar. ÞaS eru mjög margir menn, sem
alls ekki geta melt rjómann af bví að magi þeirra þohr ekki
fituna, og þeim er hætt viS aS mynda fitukendar sýrur í magan-
um, en þaS gjörir þeim aftur æsing og veiklun. Aftur er þaS
undanrenning sem á viS þessa menn og þáoft undanrenningin eins
og hún kemur úr skilvincþinni, laus viS alla fitu.
Og undanrenningin er alt aS einu góS til lækninga þessara
eins og mjólkin aS öSru leiti en því, aS sjúklingarnir þyngjast
helmingi minna af jafnmiklum skamti hennar. En aftur geta
menn aS ósekju drukkiS meira af henni, þó aS sumum líki hún
ekki af því sæta mjólkur bragSiS er horfiS.
Dr. Wiley heldur mikiS af því, aS gefa sjúklingum kúamjólk
þeim sem eitthvaS eru bilaSir aS meltingu. En samt segir hann
aS fitan í mjólkinni eySileggi áhrif þau, sem, renniniS hefir á
ostinn.
Mjólk úr Holstein-kúm hefur ekki nema 3.5 prósent af smjör-
efni í sér, og meltist miklu betur, en mjólk úr Jersey-kúm, sem
hefur 5 prósent eSa meira af fitu.
Ég hef fariS nokkuS nákvæmlega út í þessi efni af því, aS
þau eru svo áríSandi, einkum fyrir þá, sem vildu reyna þetta
heima hjá sér.
I stuttu máli er best aS hafa þaS þannig:—aS drekka nógu
mikiS af mjólkinni, en ekki þó nema vissan skamt í einu, og
gjöra þaS reglulega á hverjum hálftíma-fresti. Skyldu menn fara
aS selja upp, þá losnar maginn viS ostinn, sem niSur er kominn,
og sýrurnar hinar safnast aftur í magann og verSa ofurefli fyrir
mjólkina. Ef aS þú bíSur til næsta dags, þá verSur þú aS byr-
ja aS nýju, og er þó hætt viS, aS fari eins og fyrri. En getir þú
komiS lagi á þetta í byrjun, þá er allur vandinn búinn. En ekki
skalt þú gleyma ávaxtasýrunum: oranges, lemons og fl. þú
getur tekiS fáeina dropa af þeim milli drykkjanna.
Vanalega selja menn ekki upp viS mjólkur drykkju, og
þurfa þess ekki, en þó vill þaS oft til, aS menn selji upp aS kveld-
inu fyrsta eSa annan daginn. Þetta er í rauninni eSlilegt og