Fróði - 01.01.1914, Page 45

Fróði - 01.01.1914, Page 45
FRÓDI 109 —og bilíónatali mynda hverja einustu jurt, hvern einasta vöðva og æS og taug og líffæri manna og dýra, hinna smágjörvu blóma og stórvöksnu eika. Ég skal enn taka til dæmis rótarhárin grasanna og trjánna, þau eru svo smá, aS þau sjást varla nema í stækkunargleri, en þau fylgja hverjum örlitlum rótar enda. HvacS mikiS sem endinn lengist flytja hárin sig meS honum. En hin gömiu rótarhár eins og visna upp þegar endinn færist frá þeim, og þau draga í sig og velja fæSuna úr jarSveginum, vissa fæSu fyrir hverja tegund, svo þarf þessi fæSa efnafræSislega aS breytast til þess aS verSa haganleg fyrir þessa og þessa tegund, því ekki dugar aS taka efni sem myndaSi bygg eSa hafra eSa kartöflur eSa róur, eikarrótin má ekki taka efni, sem myndaSi popla eSa birki eSa furu, þá yrSi alt vitlaust. Og svo þegar búiS er aS ná efnunum og heilir her- skarar af cellum eru búnir aS breyta þeim og gjöra þau aS renn- andi vökva, hæfilegum til næringar fyrir plöntuna eSa trén, þá þarf aS pumpa þessum vökva upp eftir legg plöntunnar eSa hinna stórvöksnu eika, eitt, tvö fet, 100, 200, fet; og til þess þarf feykilegt afl, aS pumpa vökvann eftir leggjum eSa eikarbolum, út í hvert einasta blaS, svo aS alt fái sína næringu. Þetta er líf- iS í náttúrunni, og þaS eru óteljandi einstaklingar, sem starfa aS þessu hjá hinu minsta strái eSa blómi, hvaS þá heldur hinum risa- vöksnu eikum frumskóganna. Og hver þessara örsmáu einstak- linga er ofurlítil sál. Sama er um manninn og dýrin, því aS hvaS þessa tegund sálanna snertir, má telja þær saman. Vér vitum þaS, og engum manni nú orSiS kemur til hugar, aS neita því, aS í dýrinu eSa manninum, eru ótal hópar af milíónum sálna, sem lifa og fæSast og nærast og deyja, sem eru sístarfandi, margir þeirra bæSi dag og nótt, og fá eiginlega enga hvíld, sem vér mundum hvíld kalla, ár eftir ár. Vér skulum snöggvast hugleiSa einn hópinn, lifrarbúana. ÞaS er stórt og voldugt ríki meS milíónum íbúa, og þeir hafa ó- talmörgum störfum aS gegna. Fyrst er nú, aS þeir þurfa aS lifa og nærast, sem aSrir af þessum smásálum í mannslíkamanum. Og svo þurfa þeir aS starfa, starfa látlaust og endalaust, þeir þurfa aS búa til galliS, annars gæti fitan í fæSunni ekki orSiS

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.