Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 48

Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 48
112 FRóDl juigist og kvölum, og þessi dauSdagi hlýtur að vera þeim hrylli- legri, en nokkur annar. Og svo aS hugsa til þess, að á dómsdegi koma allar þessar millíónir fram að ásaka mann. Ég ætla ögn að minnast á annan hópinn, eða annað af þess- um mörgu deildum eða stórfélögum, er í manninum búa, það er miltað. Miltað! kann margur maðurinn að spyrja, hvað er merkilegt við það? Ég veit ekki til þess, að það gjöri manninum nokkuð gott. En læknar og líffræðingar hafa nú á hinum sein- ustu árum orðið þess vísari, að miltað er aðal verkstofan, þar sem þær eru búnar til hinar hvítu cellur, pólitíin, hermennirnir, sem elta beinlínis uppi hina skaðnæmu yrmlinga, pólitíin, sem koma þjótandi að úr öllum líkamanum, þegar skyndileg hætta er á ferðum, þegar maðurinn hefur orðið fyrir sári, eða meiðsli og þúsundir af bakteríum vilja komast inn í sárið úr loftinu. Þá hljómar kallið um allan líkamann, rétt eins og þegar eldklukkum er hríngt, og þær þjóta allar á stað úr hinum fjarlægustu pörtum hvítu cellurnar, og þær villast ekki, þær vita hvert þær eiga að fara, og hafi bakteríur komist inn í sárið og út í holdið til dæmis, þá vita þær það, og vita hvar þær eiga að leita. Því þær fara út um æðaveggina, sem þó eru svo þéttir, að þar kemst ekkert blóðkorn út um. þar fara þær út og inn í vöðvann á eftir bak- Veríunum, og þegar þær ná þeim, þá gleypa þær óvini sína. Ver- ur með lífi og hreyfing og skynjun og hugrekki, því að oftlega leggja þær lífið í sölurnar til að bjarga manninum. Hinn hvíti gröftur í sárum og kýlum, sem vér svo oft höfum séð, er aðallega ekki annað, en líkin af þessum hraustu og hugrökku borgurum. Þeir hafa látið lífið til þess, að bjarga manninum og verja hann fyrir óvinunum. Og þarna og í öllum kyrtlunum, en mest þarna er verkstofan þar sem þau hafa upptök sín hin hvítu blóðkorn. Hugsum oss nú það, að með öllu mannsins viti og öllum hans lærdómi, þá er enginn maður svo lærður, að hann geti búið til eitt einasta hvítt blóðkorn, eða eina einustu miltis cellu. Þeir kunna ekki að búa til sálirnar í þær, og kunna jafnvel ekki að búa til líkama þeirra eða opsóninið sem þær brúka í viðureign sinni við bakteríurnar, ekki heldur hvernig þeir geta gjört líkama, örsmáan, kringlóttan, sem geti gjört sig að örmjóum þræði eftir vild og farið í gegnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.