Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 52

Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 52
116 FRóDI þó aíS menn geti trúa<5 því og geti skiliS, aS svo hljóti aS vera, þegar órækar sannanir eru færðar fyrir því, þá mun hann þó margur mannsheilinn, sem ekki getur gjört sér grein fyrir þeirTÍ voSalegu mergS, og því síSur hreifingu electronanna meS hraSa ljóssins, eSa því nær, eSur 10,000—40,000 mílna á secúndunni, eSur sambandi þeirra hvert viS annaS, þó aS þau séu á eilífri hreifingu, og eiginlega heilt haf af ljósvaka á milli hverra tveggja Þá er komiS niSur í hiS óendanlega smáa og ótölulega marga.— þarna verSa millíónir mannanna aS trúa hversu miklir agnostics sem þeir eru. Þeir geta ekki vitaS og geta ekki skiliS. ESa rétt- ara geta ekki skiliS þó aS þeir viti. Ég hef tekiS þetta hér aS framan af því, aS mér finst nærri ómögulegt aS skýra mannssálina, eSa tala um tilveru hennar, nema aS tala um þessar frumsálir fyrst, því aS fyrir sjónum mín- um er mannssálin samsafn af öllum þeim ótölulegu sálum, sem líkamann byggja, og þó miklu meira, háleitara, göfugra, til- komumeira og langt yfir þær hafin. En í mannslíkamanum átýrir hún öllu þessu veldi, öllum þessum ríkjum meS breytilegum hátt- um, hæfileikum og störfum. Og þegar vér förum aS hugsa út í þessi störf hinna smáu borgara í hinum mörgu og breytilegu pörtum líkamans, lifrinni, nýrunum, hjartanu, næringarfærunum öllum, kyrtlunum, taugun- um, æSunum, vöSvunum, þá sjáum vér strax, aS bak viS öll þessi störf stendur lögmál og þugsun og tilfinning og vilji, og aS. bak viS lögmáliS og viljann og hugsunina stendur eitthvaS, sem ekki er líkamlegt, því aS líklega sjá þó allir, aS þessir hlutir eru ekki líkamlegir, bak viS viljann stendur sál, bak viS lögmáliS stendur eitthvaS sem hefur búiS til þetta lögmál, eitthvaS, sem er annaS og meira en líkami einn. Konur ættu að hafa rétt til þess að biðja karla. Ekkert starf á jörSu er eins háleitt og tilkomumikiS eins og starf móSurinnar. Engin köllun eSur staSa getur haft jafn þýS- ingarmiklar og langvarandi afleiSingar. Framkoma, lífstarf og farsæld hinna komandi kynslóSa langt fram í aldir verSur aS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.