Fróði - 01.01.1914, Qupperneq 54
118
FRÓDI
Alt það sern lieftir frelsi konunnar, þaS hindrar þroskun
hennar og dregur úr gildi hennar. Ég heimta því (segir Lady C)
að hún hafi öll hin sömu réttindi og karlmaðurinn. Skyldur
þeirra og störf serri karls og konu eru mismunandi, en baeði ættu
aS vera jöfn fyrir lögunum, hafa jafnan rétt í mannlegu félagi,
hvaS sem venjurnar segja. Eins og maSurinn heimtar skírlrfi af
konunum, eins hafa konurnar fullan fétt til aS heimta skírlífi af
karlmönnunum. Konur ættu ekki einu sinni aS snerta óskírlífan
mann meS glófa á höndum.
Náttúran leggur til konu handa hverjum einasta karlmanni,
og karlmann handa hverri einustu konu. Og þaS er vitanlegt, aS
allar hvatir og tilhneygingar ungra kvenna knýja þær til aS elska.
Og þegar hún þá hittir mann, sem hún treystir svo vel, aS hún
vildi trúa honum fyrir gæfu sinni, vildi leggja í hendur hans vel-
ferS sína eigin og barna þeirra, sem hún fúslega vildi eiga meS
honum. En svo kemur hefSin og venjan og bannar henni aS
leita hans.—blátt áfram vita hvort hann vill verSa félagi og
verndari hennar fyrir lífiS. ÞaS þarf sannarlega ekkert óhreint
viS þetta aS vera—hreinum er alt hreint.
Enginn veit svo vel hvar skórinn kreppir aS, eins og sá, sem
ber hann á fæti sér. Og svo fer margri konunni, hún slítur oft lífi
sínu og ofreynir krafta sína, aS þjóna manni, sem henni geSjast
ekki aS, sem henni er svo andstæSur og óþýSur aS þaS er kval-
ræSi aS hugsa til þess-sem hún aldrei hefSi átt aS giftast, ef þaS
hefSi ekki veriS fyrir þessa venju-og hefS, sem bannaSi henni aS
leita sjálfri aS föSur barna sinna, aS félaga og verndarmanni um
lífstíSina.
Allur aSskilnaSur milli karla og kvenna ætti aS afnemast.
Stúlkur og drengir ættu aS alast upp saman, mentast saman,
keppa hvaS viS annaS í lærdómi, leikum, og líkamsæfing-
um. Alt sem er gott og æskilegt fyrir drengi, er einnig gott og
æskilegt fyrir stúlkur, alt fram aS tíræSum aldri.og þá náttúrlega
eins þetta, aS kjósa sinn eigin maka. Engri stúlku á giftingar
aldri ætti aS neita um þaS, aS biSja sér karla, ef þeir yrSu ekki
fyrri til þess, framar en körlum er bannaS aS biSja sér stúlku;
þessi tækifæri ættu aS vera jafnt opin báSum. AnnaS er ekki