Fróði - 01.01.1914, Síða 62

Fróði - 01.01.1914, Síða 62
12(5 FRóDI HvaS Kina og Japan snertir þá eru nú ótSum atS minka hveiti kaup þeirra þjóða í Bandaríkjum. Þær vilja heldur hveitið frá Cemada, segja acS það sé betra, og auk þess hafa þeir fleiri ástæð- ur til þess. En til að skýra hinn partinn, er ekki annað, en að bera sam- an flutning á sjó og landi, rétt til þess að gjöra sér ofurlitla hug- mynd um þetta. Vér sjáum það strax, að flutningur með brautum frá Alberta og Saskatchewan til Fort William kostar 25c. undir 100 pundin. Þar við má bæta fyrst geymslukostnaði (storage og flutnings kostnaði vatnaleiðina til Montreal, eða bæði á vatni og landi og yrði það 12J/2C. undir 100 pundin. Flutningur yfir hafið til Liv- erpool á Englandi er 1 OJ/^c. undir I 00 pundin og þá er loks kom- ið á markaðinn. En það kostar 48c. undir hver 100 pund að komast þangað. Og þetta gildir aðeins meðan vatnaleiðin er opin. Sé hún lokuð er það enþá dýrara En nú kemur Panama skurðurinn, og þá er að athuga þá vegalengd alla. Nú verður meðal fjarlægð hafnanna á austurströndum Norðurameríku nálægt 3000 mílur frá Lverpool, en með því að fara um Panama skurðinn yrði leiðin öll á sjó frá Vancouver 8,500 mílur, frá Prnce Rupert 9,000. En nú er flutningsgjald frá norður Atlants hafborgunum, þessar 3000 mílur, 1 0 shillings undir tonnið, en frá Vancouver, eða 8,500 mílur yrði það, að skurðartollum meðtöldum, um 30 shillings, eða 32c. rúm undir 1 00 pundin, og svo bætist þar ofan á, að syðri leiðin um Pana- ma má fara alt árið en hin er ómöguleg um veturna þegar stórvöt- nin eru frosin. Nú eru 480 míþir úr Peace River dalnum til sjóar, og þarf að bæta við þá leið eitthvað 1 Oc. gjaldi undir 100 pundin, og þegar maður athugar þetta þá geta menn fengið hugmynd um muninn á sjóleiðinni og landleiðinni það kostaði þá um 42c. að koma 100 pundum frá Alberta og Saskatchewan til Liverpool landveginn yfir Ameríku, og er þó nálægt helmingi styttra. Nú er það reynsla á vöruflutnigi í stórum stíl, að ekki þarf að muna meira en broti úr senti á flutningsgjaldi undir 1 00 pund, til þess, að billegri leiðin dragi allan flutning til sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.