Fróði - 01.01.1914, Side 64

Fróði - 01.01.1914, Side 64
128 FRóDl Th. M. Halldórson. Þóroddur er sonur Magnúsar Halldórssonar, bróíSur Bjarnar Halldórssonar, er seinast var við Haukstaði kendur, og flestum íslendingum er kunnur. Eru þeir bræSrasynir Magn- ús Halldórsson læknir og hann. Giftur er hann MálfríSi Jóns- dóttur, af hinni víSkunnu ReykjahlíSarætt, og eiga þau 6 börn. Þóroddur er ungur maSur, tæplega fertugur. Kendi fyrst skóla í Dakota, bjó þar svo á föSurleifS sinni, síSan nokkur ár í Pine Valley, Man. GjörSist þar verslunarmaSur. Flutti til Winnipeg og vann á stjórnarskrifstofum um hríS. Tók síSan upp landa og lóSasölu. Þóroddur er meSalmaSur vexti, þéttvaxinn, nettmenni, fjörlegur og hvatlegur og léttur í spori. Hann hefir veriS vinur FróSa frá byrjun. Er líkamsmenningarmaSur (Physical Cul- turist), sparneytinn og reglusamur á flesta hluti.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.