Fróði - 01.01.1914, Side 65

Fróði - 01.01.1914, Side 65
FRóDI 129 er einn af frumbyggjum lands þessa af íslensku kyni, og alþekt- ur matSur. Kom hingað kornungur og hefir verið hér alla tí?S síðan. Hefir umsjón með greftrunum, leigir út vagna og hesta og autós, og hefir hesthús mikið og stórt í miðjum vesturbæn- um. Bardal er svo alkunnur, að lítið þarf um heum að segja. Er hann maður mikill vexti og við aldur, en ern og hreSs, sem ungur væri. Þó má eins geta sérstaklega : Hann hefir alla tíð af alhug og kappi barist fyrir bindindismálinu og sýnt af sér rögg mikla. Hefir hann nú verið kosinn til að fara á alheims- þing bindindismanna í Christianiu, höfuðborg Noregs í sumar komandi. Fróði er Bárdal þakklátur fyrir starfsemi hans í þess- um málum, og óskar að hann eigi eftir að starfa mikið í þeim enn. A. S. Bardal

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.