Fróði - 01.01.1914, Page 66

Fróði - 01.01.1914, Page 66
FRÓDI 130, Sigurbjörn Paulson. Sigurbjörn Paulson er fæddur í BorgarfirSi eystra á Is- landi, kom hingatS 19 ára gamall og hefur einlægt verið í Win- nipeg. I sjö ár hefir hann fengist viS landa og lóSasölu, stjórn- aS byggingum, stórum og smáum og útvegaS fólki peninga, sem þaS hefir vantaS. Hann kvæntist áriS 1908 ungfrú GuSrúnu Solveigu Johnson, og eiga þau eitt barn. Hann býr á Maryland str. 694. Mr. Paulson hefir gengiS vel hér. Er hann einn af þeim sem rutt hefir sjálfur braut sína í landi þessu, og því fleiri, sem þaS gjöra, því 'meiri er sómi vor. Mr. Paulson er drengur hinn besti, Iipur og glaSlegur. Hann er ungur og viSfeldinn, og á framtíS fyrir höndum, og óskar FróSi honum vaksandi vel- gengni.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.