Fróði - 01.01.1914, Page 66
FRÓDI
130,
Sigurbjörn Paulson.
Sigurbjörn Paulson er fæddur í BorgarfirSi eystra á Is-
landi, kom hingatS 19 ára gamall og hefur einlægt verið í Win-
nipeg. I sjö ár hefir hann fengist viS landa og lóSasölu, stjórn-
aS byggingum, stórum og smáum og útvegaS fólki peninga, sem
þaS hefir vantaS. Hann kvæntist áriS 1908 ungfrú GuSrúnu
Solveigu Johnson, og eiga þau eitt barn. Hann býr á Maryland
str. 694.
Mr. Paulson hefir gengiS vel hér. Er hann einn af þeim
sem rutt hefir sjálfur braut sína í landi þessu, og því fleiri, sem
þaS gjöra, því 'meiri er sómi vor. Mr. Paulson er drengur hinn
besti, Iipur og glaSlegur. Hann er ungur og viSfeldinn, og á
framtíS fyrir höndum, og óskar FróSi honum vaksandi vel-
gengni.