Fróði - 01.01.1914, Blaðsíða 78
142
FRÓDI
um. ? ungum börnum, eÖa öldruSu fólki. ? Þessar spurningar og
fleiri hafa vericS bornar fram, hvaS eftir annaS, og þacS er mjög
mikilsvert, aS þeim sé svaraS, svo aS menn verSi fróSari um
þessa hluti, þeir sem nokkurn fróSleik girnast, og ætli ekki aS þeir
viti alla hluti á himni eSur jörSu. Ef menn skyldu fá þá hugmynd
aS þeim væri gott aS fasta, þá er þaS um seinan aS fara aS hug-
sa út í þaS, hvort svo og svo löng fasta myndi nú alveg deySa þá
eSa lækna. Þeir verSa fyrst af öllu aS hafa einhveija hugmynd
um þetta—vita nokkurnveginn, hvort þaS er vitleysa eSa ekki.
Fastan viS offilu.
Allur þorri manna mun vita þaS, aS fitan stafar af ofmikilli
fæSu, einkum fitumyndandi fæSu efnum— sem kemst inn í
blóSstrauminn úr þörmunum. BlóSiS flytur þetta út um allan
líkamann og leggur þaS af sér, hér og hvar, fyllir allar holur og
ganga milli vöSvaþráSanna, og á sumum stöSum leggur þaS upp
heila hauga af þessu. Einnig vita allir þaS, aS þegar maSur einn
deyr úr sulti, þá verSur hann fyrst magur og horaSur, þangaS til
loksins, aS lítiS er eftir af honum, nema skinniS og beinin.
Af þessu geta menn séS þaS, aS fastan er hin eSlilegasta
lækning viS offitunni. ÞaS er því hálf hlægilegt aS heyra fólk
segja: “aS sér sé ómögulegt, aS hafa af sér þessa fitu, hvernig
sem þeir svelta sig.” I rauninni er þetta ofur einfalt reiknings-
dæmi. Spurningin er þessi:—HvaS lengi ætlar þú aS fasta?
ESa hvaS vilt þú léttast um mörg pund. ? Ef þú skyldir nú
léttast um eitt pund á hverjum degi, sem þú fastar, þá verSur
dæmiS fremur einfalt. En nú er þaS margreynt, aS mjög feitir
menn léttast um tvö pund, eSa meira á hverjum degi, sem þeir
fasta, sérstaklega, ef þeir hafa þá einhverja hreifingu. En þá
kemur nú spurningin, sem margir menn leggja fyrir sig: “Ætli
mér sé þetta nú óhætt. ? Ég hlýt aS deyja, ef ég fer út í þessa
vitleysu. ? Betra er þó aS lifa meS blessuS holdin, en stofna sér í
aSra eins lífshættu. Og þó ég deyji nú ekki alveg, þá verSur þaS
því sem næst, ég hlýt aS verSa fárveikur. ?
En viS þessu er aSeins eitt svar hugsanlegt. Og hver og
einn, sem skilur, hvaS fasta er, hann sér þaS undireins. ÞaS er
ekki hin minsta hætta meSan nokkurt hold eSa nokkur fita hangir