Fróði - 01.01.1914, Síða 83

Fróði - 01.01.1914, Síða 83
FRÖDI 147 löngu hættur aS vaxa. Hann er þá meira aÖ segja farinn aö rýrna og ganga saman, þó hægt fari. Og svo eru meltingarfæri hans ekki orðin fær um þacS, acS taka á móti, nema lítilli fæÖu. Meltingarvökvarnir eru farnir að verÖa þynnri og áhrifaminni. Allir eldri menn ættu því aÖ hafa fæÖuna svo óbreytta og einfalda, sem hægt er, og litla aÖ vökstum, en hafa þá heldur máltíÖirnar heldur fleiri á dag, eins og ungu börnin. Þá er melt- ingarfærunum síÖur ofboÖiÖ, og maÖurinn hefur miklu betri not af fæÖu sinni. Þegar gamall maÖur verÖur sjúkur eða lasinn, þá er þess- vegna vanalega best, aÖ láta hann reyna stutta föstu, og eftir hana að láta hann aðeins neyta ávaxta nokkurn tíma, og mjólkurfæðu þar á eftir. MeÖ ávaxsta fæðunni fær hann söltin nauðsynlegu —sem menn oft ekki fá nóg af—og ávaksta—vökvinn mýkir líf- færin og efnin í líkama hans. En það hendir oft aldraða menn, að cellurnar, hvar sem er í líkama mannsins, harðna um og, verða málmkendar, harðar og brothættar og þetta er einkum það, sem veldur elli manna, þar undir heyrir sjúkdómur sá sem nefnist arterio-sclerosis og oft er um talað, en það er þegar slag- æðarnar harðna og er ilt við að gjörá. Af reynsluni hafa menn orðið þess vísari, að ávekstir af öll- um tegundum er besta fæðan til þess, að leggja manninum til þessi sölt, eða dýraefni (animal substance) , sem maðurinn stöð- ugt þarf að leggja líkamanum til—þessi sölt, sem geta haldið líkamanum ungum og hraustum, þótt hann verði gamall að ára- tölu. Menn skyldu því aldrei gleyma ávökstunum, hvort sem menn fasta eða fasta ekki. Fasta hinna ungu. Það er alment álitið, að börnin geti einlægt verið að eta, og verið við bestu heilsu, og að vissu leyti er þetta satt. Ef að barnið hefur mikla og góða hreifingu úti við, undir beru lofti, og hafi það góðar hægðir þá er það furða mesta hvag mikið þau geta borðað og þó verið heilbrigð. En samt er þetta ekki nægileg sönun fyrir því, að þetta geti ekki verið skaðlegt og hættulegt fyrir barnið. Vér vitum það svo vel, að það er mesti fjöldi af börnum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.