Fróði - 01.01.1914, Side 85

Fróði - 01.01.1914, Side 85
FRóDI 149 vanalega eins eða tveggja daga fasta nægileg til aS lækna barnið, ef aS þaS er gjört undir eins og móSurin verSur þess vör, aS barniS er eitthvaS lasiS. I staSinn fyrir aS spæna í þaS mjólk- inni, brauSinu bleyttu eSa grautnum, þá ætti aS gefa því spón og spón af volgu soSnu vatni. Börnin ungu hafa ekkert aS gjöra meS langa föstu. Einn eSa tveir dagar, sem þau fasta svona ung er á viS einnar eSa tveggja vikna föstu fullorSinna manna, eSa þegar líkaminn er búinn aS ná þroska sínum. Og nú er fjöldi lækna farinn aS gjöra þaS aS stöSugri reglu, aS láta ungu börnin fasta á þennan hátt. Þeir sjá svo vel, hvaS þeim er þaS nauS- synlegt. Mjólkin er bindandi fæSa og getur veriS skaSleg, sé hennar er neytt í of ríkulegum mæli. Dr. Page lét aldrei næra barn sitt nema þrisvar á dag og aldrei aS nóttu til, og fór vel, og er þaS mikill munur á því, eSa þegar menn næra þau 9 eSa 10 sinnum á dag, eins og svo margur gjörir. ÞaS er lítill furSa þó aS þau stundum verSi sjúk a/ því og deyji jafnvel. AS fasta aS sumar eSa vetrarlagi. ÞaS er lítill efi á því, aS vanalega er þaS léttara aS fasta á sumrin en veturna. Eitt af því undarlega viS föstu er þaS, aS mönnum finst henni fylgja meiri eSa minni kuldi. Ég segi finst, því aS oft er þaS, aS hitamælirinn finnur ekki þenna kulda. BlóS og líkami mannsins er á sama hitastigi og venjulega, þó aS honum finnist kuldastormurinn fara um sig allan. Þessvegna er þaS kanske ónotalegra aS fasta á vetrum, þó aS menn megi ekki horfa á þaS, ef þörf er fyrir. Ekki er heldur gott aS fasta í ofsahitum. En æfinlega skyldu menn búa sig undir föstuna meS því, aS eta ekkert annaS, en áveksti tvo eSa þrjá dagana á undan. Sú fæSa eins og opnar allan líkaman og hjálpar mjög mikiS til þess, aS hreinsa úr honum rusliS, ólyfjanina, og eitriS, sem maSurinn er búinn aS fylla hann meS. Svo gjörir ávakstafæSan annaS aS verkum, en þaS er þaS, aS mönnum bregSur þá minna viS föst- una, þeir finna ekki sultarstingina, sem reyndar eru meira eSa minna í ímyndun manna. Og þaS er margreynt, aS þeir, sem lifa mikiS á kjöti, þeir finna sultinn sárast. Hinir sem lifa á korn- fæSu og ávökstum vita lítiS, eSa ekkert af þessum kvalaverkjum sultarins.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.