Fróði - 01.01.1914, Side 88

Fróði - 01.01.1914, Side 88
152 FRÓDI FróSi er nú loksins kominn á staS, eftir langan blund, en ekki er frítt um, að blundurinn hafi órór veriS, og fylgdu draum- ar ekki góSir, um vondsku heimsins og óáreiSanlegleika mann- anna, og segir hann, aS þaS sé hinn mesti galli og vill tala betur um þaS áSur en hann leggur höfuSiS til hvíldar. Segir hann, aS menn aS því leyti séu sínir eigin böSlar, vina sinna og afkomenda og hljóti þaS illa aS fara. En líkamlega hefur honum liSiS vel og ekki kent nokkurs meins. Hann hefur nú í 5 mánuSi ekki lifaS á öSru, en bran- grautum og bran brauSi, meS litlu af osti einu sinni á dag, (tveim- ur brauSsneiSum meS osti á milli og kaffi meS hverri máltíS. Þó hefur hann hverki tapaS þrótt, eSa útliti, eSa úthaldi, er glaSur í lund og léttur í skapi. Og þetta ræSur hann öllum vinum sínum, sem lifa vilja lausir viS kvilla og krankleika, og neyta hinna ljúffengustu rétta, því aS ekkert er jafn ljúffengt og þetta, þegar menn kunna aS matreiSa þaS og venjast viS þaS. Til leiSbeiningar vinum sínum vill FróSi geta þess, aS í brangrautinn er haft:—Þrír til fjórir hnefar af “Rolled Oats” og hálfur til þrír frjórSu úr hnefa af brani,-braninu sem menn gefa kúnum og nautunum í fávisku sinni. Þetta er best aS gufusjóSa, í tvöföldum “boiler” og hafa þykt nokkuS—ekkert hundalap— Þegar menn eru búnir aS borSa þetta nokkrum sinnum þá geta menn orSiS þess vísari, hvaS menn vilja hafa mikiS af braninu, og hvernig mönnum fellur þetta best. GjörSu menn þetta stöS- gut yrSu færri kvalar og kramar stundirnar, höfuSverkurinn, bak- verkurinn og blessuS gigtin, sem er svo Ijómandi elskulegur hirt- ingar vöndur náungans, bæSi karla og kvenna, þó aS þeir kunni aS segja mann ljúga þaS þegar sárin svíSa og þeir halda ekki hljóSum fyrir kvölunum. HvaS branbrauSiS snertir, þá veit hver húsmóSir og allar ungar meyj^r, hvernig á aS fara aS hnoSa dálitlu brani saman viS hveitiS.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.