Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 6

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 6
o- Úthýst. i i i ? ? ? Jólahugleiðing. o £ £ I. HVARVETNA þar sem messað er í kristnum kirkjum, á jóla- daginn, er fæðingarsaga ]esú lesin upp. Og hvarvetna munu þeir, er hlýða á söguna, líta hana nokkuð ólíkum augum. Kunnugt er, að skoðanir eru skiftar þar. Sumir líta svo á, að ímYndunarafl alþýðunnar í fornkristni hafi að mestu gert söguna úr garði eins og hún liggur nú fyrir. Aðrir eru þeirrar skoðunar, að hún sé í flestum eða öllum atriðum raun- veruleg, en enginn skáldskapur. Hver skoðunin er sanni nær, skiftir ekki miklu máli. Því að í öllu, sem vér hyggjum veruleik, er ein- hver skáldskapur, og í öllum skáldskap er einhver veruleikur. En þótt skoðanir séu skiftar að þessu leyti, er okkur flestum eitt sameiginlegt: Við unnum þessari yndislegu sögu eins og hún er. Eg fletti upp á fæðingarsögunni og les. Venjulegast finnum við þar ekki annað en fagnaðaróma. En nú fer á annan veg. Mér verð- ur svo starsýnt á þetta: »Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu«. Ekkert rúm fyrir meistarann í híbýlum mannanna. Eg staðnæmist við þetta aftur og aftur. Og það gengur mér ekki úr huga. Og eg sé að þessi ummæli fæðingarsögunnar eru skuggsjá, sem sýnir margendurtekna og sorglega veraldar sann-reynd. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.