Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 16

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 16
litlu að miðla. — Þannig hefur ef til vill farið fyrir einhverju yhk- ar, þið hafið ef til vill ekki fundið það, sem þið leituðuð að. Og ef svo er, þá vil eg segja við þann hinn sama: Leita þú betur, rósir finnur þú ef til vill ekki, en sverðið, hinn mikla hjör Meistarans, getur hver og einn fundið, sem vill taka við honum og bera hann. Og eg vil benda ykkur á það, að við höfum tekið við sverði Meistarans, er við gengum í félagið »Stjarnan í austri«. En þá er eftir að vita, hvernig við beitum því. Það eitt er áreiðanlegt, að við eigum ekki að bera það til þess að vega að öðrum, þess æskir hann ekki fremur nú en í Getsemanega'rðinum forðum, er hann bauð Pétri að slíðra sverðið sitt. Hins vegar eigurri við, eins og konan í ljóðfórninni, að nota það til þess að höggva af okkur fjötr- ana, sem hið lægra eðli okkar hefir lagt okkur í, og það er ein- mitt skylda okkar, skyldan, sem vonin um endurkomu hans legg- ur okkur á herðar. Við sem höfum meiri eða minni vissu fyrir því, að Kristur sé ekki hættur að skifta sér af mönnunum, og bíði að eins eftir tækifæri til þess að koma aftur til jarðarinnar okkur til hjálpar, — við hljótum að standa margfalt betur að vígi í þeirri baráttu en þeir, sem eiga ekki þessa von. Við höfum eygt ljós ei- lífðarinnar að einhverju leyti og þess vegna ætti hið jarðneska al- drei að geta náð sömu tökum á okkur og áðúr. Dauðinn er orð- inn förunautur okkar, en við viljum kosta kapps um að krýna hann með lífi okkar. Það er yndislega sagt þetta: að krýna dauðann með lífinu, þ. e. að láta lífið sýna það, að sá, er komið hefir auga á eilífðina, óttast ekki dauðann. í hans augum er dauðinn ekki ægilegur, síður en svo, hann er honum vinur og velgerari. En svo er það líka annað, sem við félagsmenn »Stjörnunnar í austri«, ættum sérstaklega að gera okkur far um að krýna lífi okk- ar, það er félagið og boðskapur þess. Það er skylda okkar að lifa þannig, að félagið fái smátt og smátt það orð á sig, að það sé jafnan á vegum kærleikans; að vera í félaginu á að vera sönnun 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.