Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 27

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 27
leikans og hví skyldum vér þá ekki gera alt, sem í voru valdi stend- ur, til þess að ryðja sem flestum röngum skoðunum úr vegi hans? Hitt er annað mál, að vér þurfum ekki að prédika mönnum önnur trúarbrögð. Kristindómurinn er trú vor kristinna manna. Þvi að þótt vér sjáum, að hann hafi spilst allmikið frá því fyrsta og sé í raun og veru orðinn í mörgum atriðum gagnólíkur því, sem hann var, til dæmis á dögum postulanna, þá er hann samt sem áður sú trú, sem forsjónin virðist hafa álitið oss henta bezt að alast upp með. En vér ættum samt að vera fúsir á að viðurkenna önnur trúarbrögð, sem góð og nytsöm, þar sem forsjónin sýnist hafa viðlíka miklar mætur á þeim og hinni kristnu trú. Því að eins og kunnugt er, lætur hún millíónir sálna alast upp við þau enn í dag, af því að þau hafa auðsjáanlega ýms andleg þroskaskilyrði, sem kristindómur- inn hefir að líkindum ekki. Þau henta því annarrar trúar mönnum, að sínu leyti eins og kristin trú hentar oss, sem kristnir erum. Og þar sem forsjónin elur auðsjáanlega önn fyrir öllum sínum börnum í andlegum efnum, og heldur við hinuni ýmsu trúarbrögðum, lætur þau blómgast og bera margvíslega blessunarríka ávexti, ættum vér vissulega að vinna að því að glæða sem mest samúð með hinum ýmsu trúmönnum, svo að þeir geti tekið höndum saman til eflingar guðsríkis, eða með öðrum orðum: Vinnum að því að greiða sem mest fyrir bræðralagi trúarbragðanna. Þau eru öll af sömu rótinni runnin og miða öll að hinu sama: að gera mennina betri. Nú sem stendur, leggja margir hinir mestu hugsjónamenn þjóðanna mikið á sig til þess að fá komið á stjórnarfarslegu bandalagi í heii- um heimsálfum. Það er eins og mönnum sé það miklu ljósara nú en nokkru sinni áður, að heill þjóðanna og hagsæld er að miklu leyti undir því komin í framtíðinni, að þær hneigist nieira í bræðra- lagsáttina en að undanförnu. En er hugsanlegt að þjóðabandalög geti orðið affarasæl eða langlíf, ef þau eru að eins reist á eigin hags- munavonum og engu öðru? 4 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.