Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 38

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 38
»Eg lít, ó, guð, alla guðina í þér. . . . Líkami þinn á sér engin takmörk, af því, að þú ert alstaðar. . . . Þú ert sem ljóshaf, er lætur ljósmagn sitt falla í allar áttir. Þú ert í augum mér sem logandi bál, sem ljómandi röðull og hvaðan úr himninum sem á þig er litið, ert þú jafn-ótakmarkaður. Þú ert háleitari en svo, að hugur- inn fái skilið þig, sem ert ævarandi. Þú ert hinn himneski fjár- sjóður vor, ert í öllum hlutum, ert hið órjúfanlega lögmál tilverunnar, hinn óumbreytanlegi vörður hennar og verndari. . . . Ásjóna þín er sem logandi fórnareldur, er vermir með geislum sínum allar veraldirnar. Þú einn ert sem fyllir bæði himnana og jörðina og öll þau svæði, sem liggja á milli himnanna og jarðarinnar. Verald- irnar þrjár verða að kikna, ó, þú hinn voldugi, fyrir hinni ógurlegu mynd þinni«. (XI. 15—20). Og Arjúna segir ennfremur: »Veröldin fagnar því með réttu yfir mikilleik þínum og tign og lofsyngur þér. Þú ert frumguðinn og frummennið, hinn heilagi bú- staður alls þess, er lifir; þú ert sá, er þekkir hlutina og hlutirnir, sem verða þektir. Þú ert vor himneski dvalarstaður. I hinum ótak- markaða líkama þínum liggja heil stjörnuveldin á víð og dreif. . . . Þú ert alt f öllu. Vald þitt er ótakmarkað og mætti þínum er hvergi markaður bás. I þér eru allir hlutir og þess vegna ert þú líka alt«. (XI. 15—20, 40). Þessi er guðshugmynd Indverja og þannig hefir hún verið öld eftir öld. Og ef með sanni má segja um nokkra þjóð, að hún hafi látið hugmyndina um guð vekja hjá sér óblandna lotningu, þá eru það Indverjar. Trúarlífið hefir verið, að því er séð verður, miklu ríkara hjá þeim en nokkurri annari þjóð í heimi. Sést það meðal annars á því, að fjöldi hinna mestu vitmanna þeirra hefir lagt inn á þriðja áfanga trúarlífsins, það er að segja, ekki látið sitja við það að játa einhverja sérstaka trú eða skoðun eða jafnvel að helga 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.