Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 39

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 39
henni fé sitt eða starfskrafta, heldur fórnað henni öllum veraldleg- um vonum sínum og tilfinningum. Guðshugmyndin hefir blásið Indverjum í brjóst trú og trausti á sigur hins góða — að lokum. Þeir trúa því yfirleitt og treysta, að guðdómleg vera íklæðist holdi og komi sem heilagur fræðari fram á meðal þjóðanna, þegar mannkyninu er þörf sýnilegrar návistar hennar og þjóðirnar eru lentar í ógöngum ranglætisins. Þeir hugga sig við fyrirheit það, er sjálfur drottinn Krishna gaf þeim, þar sem hann sagði: »Eg kem fram, hvenær sem réttlætinu er bolað burtu, ó, Bharata, og ranglætið ryður sér til valda; eg fæðist á alda fresti til þess að vernda hið góða, tortíma illvirkjum og koma réttlætinu aftur í fastar skorður«. (IV. 7—8.). Þess vegna blikar nú »Stjarnan í austri« víða yfir hugum Ðrahmatrúarmanna eg blæs þeim, eins og kristnum mönnum, í brjóst von um komu mannkynsfræðarans, þar sem réttlætinu er svo víða bolað burtu og ranglætið hefir rutt sér til valda. Með Kínverjum. Sú trú, sem er talin elzt í Kínaveldi, er hin svonefnda Tao-trú. Hún hefir nú runnið svo saman við Búddhatrúna, að það er oft allerfitt að vita hverjar kenningar geta fremur talist til Tao-trúar en Búddhatrúar. Tao-trúin er grein á meiði guðstrúarinnar og í henni er »frumorsökin« eða frumvitundin nefnd Tao. Og það er Tao, segir Kínverjinn, sem er hið knýjandi magn, er stýrir rás ger- vallrar tilverunnar og er upphaf alls. En leiðin til þess að sam- einast frumvitundinni, eða það líferni, er Indverjar nefna helgunar- brautina, heitir líka Tao, því að Tao er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Fræðarinn Lao eða Lao-tsze (tsze þýðir fræðari á kínversku) er 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.