Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 44

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 44
ríkur, að þú skapaðir heiminn og gerðist faðir liins góða hjartalags«. í Zoroasterstrúnni átti hver sá maður, er vildi ganga á vegum guðs, að skipa sér undir merki lífsins og vinna gegn dauðanum og valdi hins illa. Guð var skapari, vörður og verndari lífsins og hin fullkomnasta guðstignun var fólgin í því að efla lífið og hið góða, eins og sést á eftirfarandi ummælum úr ritningu Zoroasterstrúar- manna, Zend-Avestu: »Skapari heimsins og höfundur lífsins, hvar er jörðin sælust?« »]örðin er sælust«, svarar Ahúra Mazda, »þar sem hinn réttláti maður [reisir sér bústað, hefir arin og nautgripi, konu og börn og velgengnin á heima; og þar sem kornið er ræktað, grasið og ávaxt- arviðirnir og þar sem veitt er á harðvelli og votlendið er þurkað«. Og á öðrum stað segir: »Skapari heimsins og höfundur lífsins, hvernig má helzt efla Mazda-trúna?« »Með því«, svarar Ahúra Mazda, »að kosta kapps um að sá korni. Því að sá maður, sem sáir korni, sáir röð og reglu lífsins og eflir Mazda-trúna með stæltum kröftum hundrað karlmanna, með nærandi þrótti þúsund kvenna og áhrifamagni tíu þúsund fórna». Sú er ein af gæzku-ráðstöfunum guðs, segja Zoroasters-trúar- nienn, að hann sendir mannkyninu fræðara eða frelsara, þegar hann sér, að því er sérstaklega þörf á andlegri viðreisn. Zoroaster var einn slíkur fræðari, en var samt ekki nema fyrirrennari frels- arans, Saoshýants, sem á að koma að austan í fyllingu tímans til þess að stofna guðs ríki við hin miklu aldarhvörf. Og þess vegna festir nú vonin um komu niannkynsfræðarans víða rætur í brjóst- um Parsa, sem eru nú aðalfylgismenn hinnar fornu Zoroasterstrúar. Með Búddhatrúarmönnum. Trúarleiðtoginn Búddha hélt ekki neinni sérstakri guðshugmynd 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.