Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 58
í nærfelt nítján aldir hefir kristin kirkja haldið sérstaka hátíð til minningar um úthelling andans, til minningar um þessa tegund verk- ana heilags anda. Vafalaust trúa allar kirkjudeildir því, að þær eigi gjöf heilags anda og njóti hennar stöðuglega. Hugsið yður, að post- uli Krists eða einhver sannur fulltrúi hans ferðaðist hér um upp- löndin og kæmi hingað til Reykjavíkur, dveldist hér nokkurn tíma, kæmi í kirkjur vorar og á guðræknisamkomur og kyntist lífi bæ- jarmanna. Vér mundum segja honum, að vér værum lærisveinar, vér værum kristnir menn. Eruð þér þess fullvísir, 'að hann mundi furða sig minna á oss en lærisveinunum í Efesus? Mundi hann ekki undr- ast yfir því, að sjá ekkert af þeim verkunum andans, er hann taldi fyrst og fremst nauðsynlegar til vakningar andlegu lífi í söfnuðun- um? Hugsið yður, að hann gengi fram fyrir biskup landsins eða dómkirkjuprestinn eða aðalstarfsmann Kristilegs félags ungra manna eða borgarstjórann og spyrði þá: »Hvar eru kraftaverkamenn safn- aðarins, hvar eru spámenn safnaðarins — þá gáfuna mat eg mest — hvar eru þeir, sem hlotið hafa lækningagáfuna; hvar eru þeir, sem tala tungum? Hvar er þyturinn og eldtungurnar? Hvar er sú sönnun anda og kraftar, er eg lagði svo rnikla áherzlu á? Syngið þér ekki enn: Drottins anda kærleikskraftur svo kemur mörgum sinnum aftur, hann fyllir enn upp allan heim. Ef þungt hann andar á, þá ekkert standast má« —? Gætu þeir svarað nokkuru öðru en því, að slíkir menn væru ekki til í sönfuðunum hér á landi? í lúterskri kirkju og yfirleitt meðal kirkjudeildanna þektust hinar svonefndu náðargáfur eða andagáfur ekki lengur. Nú væri víðast litið á þær sem forna hjátrú eða ímynd- anir óþroskaðra manna. Sumir guðfræðingar og leiðtogar kristn- innar teldu það happ, að alt slíkt væri kveðið niður. Það hefði 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.