Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 60

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 60
kristninnar af nýju. Og alt fram á vora daga hafa þeir lítið hlotið annað frá leiðtogum kirkjunnar í flestum löndum en óvirðing, ámæli og hrakyrði. Og þó getum vér, sem höfum fyrir ítarlegar rannsóknir og vand- lega íhugun margra ára gengið úr skugga um þetta, ekki annað en haldið áfram að bera sannleikanum vitni og hrópað til leiðtoga kirkjunnar: Komið aftur að hinni fyrstu uppsprettu kristindómsins! Allar náðargáfur postulatímabilsins eru enn til með mannkyninu. Enn munu þær færa kristnum mönnum sömu blessun sem forðum. Þær bera flestar eða allar vott um áhrif og afskifti af oss úr ósýnilegum heimi. Þær sanna oss framhaldslífið eftir dauðann. Þær draga úr hrygð mannanna; þær veita dýrlega huggun. Fyrir þær fræðumst vér um æðri tilveru, um líf vort, er yfir um kemur; um afskifti framliðinna manna af oss — bæði góð áhrif og eftirsóknar- verð, og eins hin, sem ber að varast. Og fyrir þær öðlumst vér mjög mikilsverðar leiðbeiningar um það, hvernig vér eigum að haga lífi voru hin jarðnesku ár. Einnig í því efni verður fræðslan, sem fyrir þær fæst, lík fræðslu frumkristninnar. Og þá er eg kominn að síðara atriðinu í verkunum andans. Páll talar líka um það. Það eru hin hreinsandi og helgandi áhrif á hugarfar og líferni manna. Skírnin var í upphafi heilög vígsla, fram- kvæmd í nafni Krists. Inn undir hans áhrif voru menn vígðir og fyrir áhrifum hans anda áttu menn að verða. Páll trúði því, að máttug hjálp væri fáanleg til lífernisbetrunar fyrir verkanir heilags anda, fyrir aðstoð að ofan, ef vér hefðum vit á að haga lífi voru þannig og koma hug vorum eða sál í það ástand, að vér gætum veitt þeim áhrifum viðtöku. I raun og veru hefir trúin á þá hjálp og þær verkanir andans aldrei dáið út í kirkjunni. En sú tegund 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.