Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 82

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 82
Eg veit að þið lifið í vanþekkingu, en hvað ætli eg sé að reyna að koma vitinu fyrir ykkur«. Þetta getur miklu fremur kallast fyrir- litning en umburðarlyndi. Umburðarlyndi er ekki aðeins fólgið í því að viðurkenna, að hver maður hafi fulla heimild til þess að líta, hvaða augum sem hann vill á hlutina, heldur, að oss má ekki detta í hug, að það sé skylda vor að skifta oss af því hverju menn trúa eða hugsa. Hins vegar megum vér bjóða hverjum sem vill að rétta honum hjálparhönd, ef hann á annað borð er hjálparþurfi. En vér niegum ekki láta oss sárna það, þótt hjálpartilboði voru sé hafnað, og megum aldrei reyna til að troða hjálp vorri né leiðbeiningum' upp á nokkurn rnann eða kúga hann til hlýðni við oss. Þetta er það umburðarlyndi, sem krafist er af þeim mönnum, er vilja gerast lærisveinar meistaranna. Þessu umburðarlyndi fylgir friður, í stað þeirrar úlfúðar, sem nú ríkir helzt til víða. Þar næst er trúin, — það ?r að segja trú í hinni réttu merkingu, sannfæring lærisveins- ins um sitt guðræna eðli. Þessi trú, — þegar hún er orðin öflug — gerir hann færan um að sigrast, jafnvel á hinum mestu erfið- leikum, er verða kunna á vegi hans og hann lætur aldrei hugfall- ast, hvers konar torfærur, sem fyrir honum verða. Seinastur hinna hugrænu hæfileika er talið jafnvægið eða hugarrósemin, sem er söm og jöfn í sorg og gleði. 4. Þrá eftir vitundarsambandi við guð. Fjórði eðliskosturinn er þráin eftir vitundarsambandinu við guð, kærleikurinn, er streymir frá manneðlinu til guðdómseðlisins, og þá jafnframt skiln- ingurinn á hinu sanna takmarki og viljinn til þess að ná því. Þegar maðurinn hefir öðlast þennan eðliskost, að minsta kosti að svo miklu leyti, að hann hafi sett snið sitt á skapgerð hans eða lyndiseinkunnir og er tekinn að bera ávöxt í lífi hans, er hann fær til þess að taka vígslu. Þá leiðir og meistari hans hann að hliðinu, sem verður lokið upp fyrir þeim, sem knýja á. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.