Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 95

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 95
heldur lifið til þess að elska aðra menn. Vitið, ó, þér mínir elsk- uðu, lífið er kærleikur og kærleikurinn er líf. Þýtt hefir S. Kr. P. 0 Burtför meinlætamannsins. Það var um miðnæturskeið. Hinn tilvonandi meinlætamaður reis upp og mælti: »Nú er mál til komið, að eg yfirgefi heimili mitt og leggi aleinn af stað að leita að guði. En hver hefir haldið mér svona lengi í heimi blekkingarinnar?« »Það er eg«, hvíslaði drottinn; en eyru mannsins voru svo hald- in að hann heyrði það ekki. Konan hans lá í sænginni og svaf vært með sofandi barn við brjóst sér. Maðurinn mælti: »Hver eruð þið, sem hafið dregið mig svona lengi á tálar ?« Röddin svaraði aftur og mælti: »Það var guð«, en hann heyrði það ekki. Darnið hljóðaði upp úr svefninum og kúrði sig niður hjá móður sinni. »Vertu kyr, ó, þú heimskingi, far þú hvergi«, hrópaði drottinn, en maðurinn heyrði það ekki. Þá andvarpaði drottinn og mælti döprum rómi: »Hví fer þjónn minn frá mér, til þess að leita að mér?« Rabindranath Tagore. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.