Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 9
IÐUNN Svanurinn flaug. 167 Þung stuna leið upp frá brjósti föðursins, og hann sagði í öngum sínum: — Getur verið, getur verið. — Dóminique iokaði aftur augunum. — Þá ætla ég að bæta þessu við — sagði hann hægt og dræmt — og ef mamma er týnd, þá flyt þú hana aftur heim til okkar, — því að alt fer hér nú aflaga. — Aftur þagnaði hann nokkra stund, en hélt svo áfram, eins og lionum hafði verið kent: — Kenn þú oss að hlýða þér, hvenær sem þú kallar, og að kannast við þig, er þú vitjar vor, og lát þú Guðsmóður og hina helgu menn finna náð fyrir þínu auglili, er þau biðja oss líknar. Ó, Jesús, bænheyr oss. Lít þú í náð tii vor, miskunnsami drottinn. Amen! — Um leið og hann signdi sig, lagðist hann út af og sagði: — Nú ætla ég að reyna að sofna. — Maðurinn sat langa stund og horfði á þetta föla, bjarta andlit, á bláu æðarnar fíngerðu, er lirísluðust um gagnaugun, og litlu hvítu hnellnu höndina, sem fyrir nokkrum vikutn var hrún eins og skógarhnota. En því lengur sem hann sat svona, því þyngri urðu horium raunir hans. Kona hans var farin, hann vissi ekki hvert; barnið hans, einkabarnið, var að veslast upp og ekkert gat orðið honum til hugsvölunar. Að vísu höfðu öræfin oft fylt hann lotningarfullri að- dáun, en guðstrú átli hann enga í eigu sinni, er gæti boðið raununum byrginn og gefið honum hugg- un og von eða snúið honum til betra lífs. Nú hlaut hann að kannast við það fyrir sjálfum sér, að barnið var honum spakara, — bæði spakara og öruggara. Alt líf hans hafði farið út um þúfur, hann hafði eytt því í ruddaskap og hugsunarleysi, og æskan hafði verið þung og ströng, svo að hann hafði fylst heipt og vigamóði bæði gegn guði og mönnum. Hann gat klappað þeim, sem honum þótti vænt um, i öðru augnablikinu, en slegið hann rothögg í hinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.