Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 14
172 Gilbert Parker: iðunn — Amen! .... Góði Jesús! .... Meira! Meira, faðir ininn! — Barnið sofnaði. Faðirinn stóð stundarkorn fyrir framan rúmið, en loksins sneri hann sér hægt við og gekk að hlóðunum. Úti fyrir nálguðust tvær mannlegar verur kofann — það var karl og kona. Þó hefði maður i fyrstu svifum getað haldið, að karlmaðurinn væri kona, því að hann var í skósíðum, svörtum kufli, hárið féll um axlir honum og hann var nauðrakaður. — Vertu þolinmóð, dóttir mín — sagði maðurinn. — Komdu ekki inn, fyr en ég kalla á þig. En þú getur, ef þú vilt, staðið hér við dyrnar og hlustað á alt saman. — Um leið og hann sagði þetta, hóf hann höndina á loft eins og til að blessa hana og gekk að hurðinni. Hann barði hægt að dyrum, opnaði hurðina gætilega, hvarf inn og lokaði henni á ettir sér, þó ekki hraðar en svo, að konan gæfi í svip komið auga á mann- inn og drenginn. En úr augum hennar ljómaði móðurástin. — Hér sé friður! — sagði maðurinn mildum rómi, um leið og hann gekk innar eflir gólfinu. Faðirinn hrökk við eins og hann hefði fengið vitrun: — Eruð það þér, faðir! — sagði húsbóndinn á frönsku, sem þó var miklu bjagaðri og með meiri erlendum keim en mál prestsins eðu jafnvel sonar hans. Hann hafði lært frönsku af konu sinni; sjálfur var hann Englendingur. Presturinn hafði undir eins tekið eftir tendruðu ljósunum fyrir framan helgiskrinið litla á hornhill- unni, og eins hafði hann tekið eftir hinum breytta svip mannsins. — Barnið og — konan, Bagot? — spurði hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.