Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 18
176 Gilbert Parker: ÍÐUNN fyrir hana. Þú hélzt ekki, að þess mundi þurfa, því að þú varst svo hamingjusamur, þótt þú ættir það alls ekki skilið — ja, svo er það. En hún, með öllu því sem konur verða að bera og umbera, hvernig átti hún að geta umborið lífið — og þig — án Guðs? Það var ekki hægt. Og þú sem hélzt, að þessi fáu hindurvitni, sem þú trúðir á, gætu nægt henni. Heimskur varstu! Hún átti kannske að tilbiðja þig! Svo eigingjarn og svo litill af manni að vera, þar sem þú veizt það í hjarta þínu, hversu Guð er vold- ugur. Þér þótti ekki reglulega vænt um hana. — — Það veit Guð á hæðum, jú! — sagði Bagot og hálf-stökk á fætur. — Nei, ,það veit Guð á liæðum', að þér þótti ekki nógu vænt um hana og heldur ekki barnið. Því að sönn ást er óeigingjörn og umburðarlynd; og sé maður sá sterkari, ber maður umhyggju fyrir þeim veikari. En konan þín var óeigingjörn, þolinmóð og full umhyggju fyrir þér. í hvert sinn, er hún bað bænir sínar, hafði hún þig í huga; og í hveit sinn, er hún færði Guði þakkargjörð, þá varst þú nefndur þar. Þeir kannast svo sem við þig á himnum, Bagot. En það er konu þinni að þakka. Hefir þú nokkurn tíma beðið fyrir þér, síðan ég gaf ykkur saman? — — Já. — — Og hvenær? — — Fyrir réttri klukkustund. — Enn þá einu sinni varð presli litið á ijósin á hill- unni. Því næst sagði hann: — Þú spurðir mig, hvort ég hefði frétt nokkuð til konu þinnar. Hlustaðu nú og vertu stiltur, meðan þú hlýðir á þetta. Fyrir þrem vikum hafði ég slegið tjöldum á Sundust völlum, andspænis Young Sky fljóli. Um morguninn, meðan ég var að tendra bálið fyrir utan tjaldið ásamt unga Indíánanum mínum, sá ég hilla undir flokk Indíána
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.