Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 30
188 Kjartan Helgason: IÐUNW berta austan undir Klettafjöllum, og í Kolumbíu hinnt brezku vestur við Kyrrahaf. Höfuðborg Kolumbíu- fylkis, Viktoría, er á eyjunni Vancouver fyrir vestan vesturströnd álfunnar. Þar eru nokkrar íslenzkar fjölskyldur, og þar kom ég lengst í vestur. í Banda- ríkjunum eru íslendingar einnig ílestir um miðbik álfunnar, í Norður-Dakota og Minnesota-ríkjunum,. og svo í Washington-rikinu vestur við liaf. Eitt ís- lendingafélag lieimsótti ég austur við Atlantshaf, i New-York. Annars er lítið um íslendinga að austan- verðu í álfunni. Á ferðum minum hafði ég með mér nokkrar fallegar litmyndir af ýmsum stöðum á íslandi, lil þess gerðar að sýna á vegg með töfra-skuggsjá (la- terna magica). Þessar myndir voru sýndar og skýrðar á samkomum mínum, þar sein tæki voru til þess. Það kom sér vel. Fólkið var sólgið í að sjá mynd- irnar, bæði ungir og gamlir. En myndasmiðurinn, sem var svo hjálpfús að Ijá mér myndirnar, Magnús Óla fsson, hafði það fyrir greiðvikni sína að fá helm- inginn af myndunum mölbrotinn heim aftur. Þið vilduð nú sennilega heyra eilthvað um það, hvað ég haíi verið tala um við landana vestra. Ekki væri auðgert að segja frá öllu því sem bar á góina. Því að margt vildu menn heyra »að heiman«, margs var spurt, og það með áfergju, bæði um menn og málefni, miklu fleira en ég gat leyst úr. En hitt er aftur fljótsagt, hvert var aðalefni fyrirlestra minna. Það var nær eingöngu tilraun til að sýna fram á það, hvers virði væri að vera Islendingur, kunna íslenzka tungu og eiga þar með aðgang að islenzkum bók- mentum. Um þetta, eða eitthvað sem að þessu laut, var ég að þvæla í allan vetur. En hvernig var þessu erindi tekið? munu margir spyrja. Ef ég mætti marka það á því, hvernig mér var tekið, þá væri ekki annað en gott um það að>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.