Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 41
3ÐUNN Frá Vestur-íslendingura. 199 víst erfitt að fá nokkurn íslending til að verja þann málstað, að nokkur væri bagur að skifta um tungu- mál. Við trúum víst engir á spádóm Jakobs Grimm, að íslenzkan hljóti að deyja út. En ég fyrir mitt leyti er nærri því eins vantrúaður á hinn spádóminn, sem nú hefir verið hrópaður hátt í mörgum áttum bæði austan hafs og vestan, að is- lenzkan í Vesturheimi hljóti að deyja út. — Ef sú hrakspá rætist, þá verður það fyrir handvömm, af einhverjum klaufaskap, vanrækslu og vanþekkingu, en ekki af neinni nauðsyn. Fræðsla er það, sem brýnust þörf er á, og ætti að verða aðal-hlutverk félaganna, sem starfa vilja að þjóðernismáli Vestur-íslendinga. Það þarf að sýna þeim, sem ekki hafa séð áður, inn í forðabúr ís- lenzkunnar, og kenna þeim að þekkja og skilja það dýrmætasla, sem þar er geymt. Þangað hefir norræn menning sótt það, sem hún á göfugast og svipmest, og þangað á hún enn margt dýrmætt að sækja. En engum eru þeir fjársjóðir auðsóttir, nema þeim, sem íslenzka tungu skilja. íslenzku-kunnáttan er bezti lykillinn að þeim andans auði, sem gefið hefir nor- rænu þjóðunum það, sem einna mest hefir aukið manngildi þeirra. Ef íslendingar fleygja frá sér þeim lykli, týna honum, eða láta hann ónotaðan, þá má með sanni segja um þá, að þeir vita ekki hvað þeir gera. En það þarf að láta þá vita; það þarf að fræða þá, sem ófróðir eru. Ekki er til neins að álasa þeim fyrir óþjóðrækni, eða kasta á þá þungum steini, sem glata tungu sinni og þjóðerni. En það á að sannfæra þá um það, að þeim sé það sjálfum tjón, ómetanlegt og óbætanlegt. Það þarf að sannfæra foreldrana um það, að þau séu að vanrækja helga skyldu sína, ef þau leitast ekki við að leiða börn sín að auðlindum íslenzkrar tungu, íslenzkra sagna og íslenzkra Ijóða bæði að fornu og nýju. — Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.