Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 42
200 Ivjartan Helgason: IÐUNrí þarf auðvitað líka að kenna liér heima. Eða haldið1 þið, að vanþörf væri á því? En um það er ekki hér að ræða. Eg sagði áðan, að ég hefði ekki haft nema eitt erindi á hendi í vetur: að lala máli þjóðernisins, og. lítið sint öðru. í*að er satt; á virku dögunuin gerði ég vanalega ekki annað. En á helgum dögum hafði ég öðru að sinna. Hvar sem ég var staddur á sunnu- degi meðal íslendinga, þar var ég beðinn að prédika. það þótti nærri því sjálfsagt, og mér var það ekki óljúft. Vestur-íslendingar — þeir sem á annað borð eru í einhverjum söfnuði — eru kirkjuræknir, langt fram yfir það sem við eigum að venjast hér á landi nú á dögum. Það heyrist stundum sagt um Ameríku-menn, að þeir hugsi meira um dollarinn en alt annað. Og liklega er of mikið satt í því. En tvö ákugamál önn- ur átti fjöldi þeirra íslendinga, sem ég kyntist. Pau mál voru: Þjóðernið og kristindómurinn. Og mér fanst þetta tvent vera einkennilega samgróið i hug- um margra þeirra, fremur en ég hef áður átt að venjast. Mér íinst það skiljanlegt, að þau mál verði nátengd í hugum þeirra, sem búa fjarri ættjörð sinni; hvorttveggja er blandað nokkurskonar heimþrá. Sjaldan átti ég svo tal við nokkurn landa í næði, að ekki bæru þessi mál á góma. Mér var það ánægja, því að engin mál eru mér svo dýrmæt og heilög, sem þau tvö. — Það kom sér líka bezt fyrir mig, að mér væru það ekki nauðungarmál, er ég hafði að flytja. Ef mér hefði verið verkið ógeðfell, sem ég hafði á hendi í vetur, þá keld ég, að ég hefði geíist upp áður en veturinn var hálfnaður. — En ég vil ekki þreyta ykkur lengur með málalengingum. Eitt á ég þó eftir, sem ég má ekki gleyma. það er að skila kveðjunum að vestan. Á hverri samkomu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.