Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 43
IÐUNN Frá Vestur-íslendingum. 201; var ég beðinn að lokum að skila kveðju og þakk- læti til félagsins íslendings og til alþingis. Og svo dundu venjulega yfir mig kveðjurnar frá fjölda ein- staklinga, ýmist þannig, að tekið var í höndina á mér með viðkvæmni, eða kallað á eftir mér, þegar ég ók úr hlaði: Eg bið að heilsa — ég bið að lieilsa íslandi — ég bið að heilsa öllum heima — ég bið að lieilsa öllu, sem íslenzkt er — og þar fram eftir götunum. Eg get ekki skilað þessum kveðjum með öðru móti en að segja ykkur hér frá þeim. En öll- um lityindunum, sem í þeim lágu, get ég því miður ekki skilað. 12g hef ekki dregið dul á það, að ég trúi á við- hald íslenzkrar tungu og þjóðernis vestan hafs. Eg veit, að fjöldi manna bæði þar og hér telur það eintóman barnaskap af mér og einfeldni. En sá barna- skapur minn er nú eiginlega það eina, sem mig langaði til að segja ykkur frá, það eina, sem ég óska að þið takið eltir, það eina, sem ég bið engrar af- sökunar á. Hitt alt — alla frammistöðu mina við að reka erindi ykkar í vetur, og svo framsetninguna. á þessu, sem ég hef verið að tína í ykkur í kveld — það hið ég ykkur að fyrirgefa. Kjartan Helgason.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.