Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 52
210 Guðm. G. Bárðarson. IÐUNN fundið hve mikið af helium geti myndasl í alt úr ákveðnum þunga (t. d. 1 grammi) af ofannefndum geislaefnum, og eins hve lengi ákveðið mál (t. d. teningsmiliimeter = mm3) af helium sé að myndast úr vissum þunga af efnum þessum. Á sama hátt hafa menn fundið, hve mikið af blýi geti myndast úr ákveðnum þunga af úranium og hve langan tíma það sé að myndast. Úr hverri frumeind af úranium geta myndast 8 helium frumeindir og 1 frumeind af blýi. 1 gramm af úranium getur myndað á einu ári n/ioo.ooo hluta úr teningsmillmetra (mm3) af helium eða 11 mm3 á 100.000 árum. Sama þyngd af úranium framleiðir á ári 0,000 000 000 125 gr. af blýi. 1 gr. af thorium framleiðir á ári um 3/ioo.ooo hluta úr mm3 af helium eða 3 mm3 á 100 þús. árum. Við aldurs-ákvörðun bergtegunda og steina með tilstyrk geislaefnanna er gengið út frá því, að hvorki blý eða lielium hafi verið í bergtegund þeirri, sem reynd er, þegar hún myndaðist í upphafi, heldur að eins geislafrumefnin sjálf (úranium og thorium), og siðan hafi hin fyrnefndu afleiðsluefni þeirra (helium og blý) smám saman verið að myndast. Einnig er bygt á þvi, að afleiðsluefnin liafi ekki farið forgörð- um, heldur varðveitist óskert í bergtegundinni frá því þau fyrst tóku að myndast. Reyndar hafa menn fundið, að þessi reiknings- undirstaða er ekki fyllilega örugg. Helium rýrnar nokkuð í ýmsum bergtegundum, og mjög eru berg- tegundirnar mishæfar til að geyma helium. Til aldurs- ákvarðana verður því að velja þær steintegundir, er helium varðveitist bezt í. Hitt mun miklu sjaldgæf- ara, að lielium sé í steinum, þegar þeir myndast. Stöku steintegundir (t. d. beryl) eru þó all-ríkar af helium, án þess í þeim sé geislaefni að nokkru ráði- Halda menn, að í þeim hafi verið geislaefni í fyrstu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.