Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 66
224 Á. H. B.: IÐUNN En nú kem ég aö aðal-atriðinu, nefnilega Bien-Bóa, eins og Richet helgaði hann rneð áliti sínu, Bien-Bóa, sem varð að nokkurskonar opinberri persónu, er allir höfðu heyrt getið um. . . . Mér barst til eyrna, að hr. Richet væri kominn til Villa Carmen í annað sinn, til þess að athuga þessi hohigunar- fyrirbrigðí. En þar eð ég nú vissi, það sem að ofan var sagt, hélt ég, að enginn mundi reynast svo djarfur eða svo einfaldur, að stæla í augsýn svo frægs visindamanns holdgun Bien-Bóa. Og ég þóttist viss um, ef þetta kæmi i'yrir, að þá mundi Richet komast að prettunum. . . . Ég ætla nú að lofa mönnum að imynda sér furðu mína, þegar ég las í Annales psychiques í desbr. 1905 skýrslu -Richets um manngervinga-fyrirbrigðin í Viila Carmen. . . . Þann 1. janúar [1905] fór ég að heilsa upp á [Mörthu Nig föður hennar] heima hjá þeim og liitti ég þar alla fjöl- skylduna, lir. og frú B. og þrjár dætur þeirra. Pær þrjár stundir, sem ég var þar, töluðum við um ekkert annað en .Bien-Bóa. Sagði Martha mjög svo fjörlega og með nokkurri kýmni alla söguna og hversu öllu hefði verið fyrirkomið. Hún hafði verið gerð að miðli þvert á móti vilja sínum, af því að frú Noel hafði fundið einhvern miðils-vott í hverri smá-hreyfingu hennar og sá anda alstaðar. . . . Þegar herra Richet kom, hafði hún lengi verið skoðuð sem »mikill holdgunar-miðill.« Hvernig átti hún að komast hjá því, að vera rannsökuð af þessum lærða manni? Hún reyndi að verja sig með því að segja, að hún væri enginn miðill og trúði ekki á anda, en þau lögðu svo ríkt að henni, að hún gaf eftir að síðustu og fór aftur inn i byrgið í setu-stofunni. . . . « Þarna er þá Martha komin alla leið inn í byrgið, og Richet fullyrðir, að girt haíi verið fyrir það í ‘þau skifli, sem hann var viðstaddur, að hjálp hafi komið utan að; væru því brögð í tafli, hlytu þau að stafa frá Mörthu B. Sjálfur rannsakaði R'chet hvorki »andann« né hrúkuna á stólnum, þorði það ekki gegn banni »andans«. En myndin segir frá, og Schrenck-Notzing, sem hafði Mörthu B. til rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.