Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 73
IÐUNN Trú og sannanir. 231 ■var teiknað eftir þeitn og þeim breytt eins og þurfa þótti. Og Eva C. eða hjálparmaður hennar — ef nokkur hefir verið — valdi svo sem ekki af verri endanum — tók báða forsetana, sem þá voru að verða, Wilson Bandaríkjaforseta og Poincaré Frakk- iandsforseta og breytti þeim hæfilega, svo að þeir yrðu sem torkennilegastir. Myndir þessar mæla sínu eigin máli. Til þess að gera Wilson torkennilegan er málað á hann heljar yfirskegg og límt fyrir annað augað. En drepi maður litla fingri yfir skeggið, kemur líkingin í ljós. Svo hefir »andanum« láðst að líma yfir Péturs-sporið í höku forsetans, svo og slipsi það og kragalag, sem hann bar á myndinni í Le Miroir 17. nóv. 1912. Og sýnilega er myndin klípt út úr blaði. Poincaré forseti er auðþektari, þótt hann hefði auðvitað helzt þekst á nefinu, sem límt er svo ræki- lega yfir; en þessi mynd af honum stóð 1 Le Miroir 21. apríl 1912 og hefir Eva brugðið henni upp fyrir andlit sér. Hvað segja menn nú um þessi og þvílík »holdgunar- fyrirbrigði«? Er ekki von að ærlegir menn gerist vantrúaðir og hristi höfuðið }rfir þessu, þegar þeir komast á snoðir um annað eins? Og hvað finst hr. E. H. K. um þann þekkingarauka, sem hann nú hefir fengið á Evu C. = Mörthu B.? — Er það ég eða hr. E. H. K., forseti »SáIarrannsóknarfélags ís- lands«, sem stendur hér »höllum fæti«? Og ætli sumum finnist ekki, að þekking hans á þessum »afar-merkilegu manngervingum« sé — »merkilega ónákvæm«?! Ég get nú verið stuttorður um það, sem eftir er af líkamlegu fyrirbrigðunum og kem nú að anda- ljósmyndunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.