Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Síða 81
ÐUNN Ritsjá. 239"' tekið af alþjóð, og að ljóð hans komist á hylluna hjá hin- um þjóðskáldunum, sem á undan eru gengin. A. II. B. Theodóra Thóroddsen: Eins og gengur. — Rvk. 1920.- Pað er ekki vandalaust verk að skipa þessari bók í flokk í bókasaiui. Viðburðirnir, sem þessar 8 smásögur segja frá, munu aö vísu allir hafa gerst í raun og veru, en hér er þeim lýst eins og endurminningin uin þá hefir geymst í sál konu, sem hefir ekki eingöngu augu til að sjá með og eyru til að lieyra með, heldur einnig auðugt ímyndunarafl og sterkar tilíinningar. Efni bókarinnar er sannsögulegt, en skáldgáfa liöfundarins hefir mótað það og lyft þvi upp upp úr grámóðu liversdagslífsins. í þulum frú Theódóru birtust frumlegir og óvenjulegir liæfileikar, en margir kunna að hafa litið svo á, að þar væri liennar afmarkaða svið í hókmentunum, að hún hefði cinstaka sérgáfu i þessa einu átt. En nú takast af tvímælin um það. Petta litla kver, sem er svo óvenjulega efnisríkt, sýnir og sannar, að frúin kann að segja sögur eins og þeir, sem bezt hafa kunnað. Hún liefir ekki verið að leita uppi óvenjuleg söguefni. Hún hefir svipast um i hóp gamalla kunningja og brugðið upp skyndimyndum af fáeinum þeirra. I fyrstu sögunni,. sem er einskonar formáli fyrir öllum hinum, rekur gömul kaupakona raunir sínar. Lííið hefir ekki leikið við hana, hún heflr mist af öllu, sem hún unni mest. En hún mælir ekki eitt æðruorð, kastar því að eins fram, að þetla hafi farið rétt »eins og gengur«. Pau orð eru titill bókar- innar, og viðlagið við flestar hinar sögurnar. Pví að í bók þessari er litið um sól og sumarvind, — það er grályndi og harka lífsins, sem frúnni heíir orðið starsýnt á. í tveim- ur af sögurium er þó gripið í annan streng. Pær sögur eru báðar um samhúð hjóna, og þar bregður fyrir sterkri gleði yfir því, að lífið liefir þó stundum þá liluti á boðstólum, sem eru alt öðru vísi en gerist og gengur. Flestir menn gætu auðvitað sagt svipaðar sögur, ef þeir kynnu með sögur að fara. En það er fáum gefið, — að minsta kosti fáum í jafnríkum mæli sem frú Theódóru. Pví að frásagnarlist liennar er ekki hversdagsleg. líg minnist ekki að hafa séð hreinna og kjarnbelra sveitamál á neinni bók, síðan Pjóðsögur Jóns Arnasonar og sögur Jóns Thoroddsens komu út. Maður verður hvorki var við áreynslu né hirðuleysi, frásögnin er róleg og tilgerðarlaus,. og stíllinn gersamlega laus við alla taugaveiklun. Par að<
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.