Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 4
166 Einar Benedilrtsson: IDUNN Hjeðinn laut að bæn og blóti, beggja átta, í siðaróti. Kvað í feigð, gegn valdi og vjel, vegandinn af Markarfljóti. - Uppi er stef, þótt aldir hnigi. Eilíft hlýðir Gimlis hvel. Bítur orð á bál og hel; bergur egg á Rimmugýgi. Ingólf, Leif og Eirík sendi alvöld stjórn, sem hörginn brendi. Varð til frægða, en lítt til láns, laga gæsla í þegnsins hendi. Hljóma ennþá Kárakvonar kvein frá vargöld morðs og ráns. Gægist fram, að borðum Brjáns, blóðugt höfuð Lambasonar. — — Saga spyr og verknað virðir; vísar bekk í dánarhirðir. Rúst og dys ber rökin sönn. Raunfast vitna Grænlands firðir. Upphafsviljinn ætlun fremur yfir loga, mold og hrönn. Hauður undan hrammi og tönn heimi siða endurnemur.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.