Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 13
IDUNN Frá Capri. 175 ar. Að vísu vorum við ekki eins svefnlaus, og fyrstu nóftina. En við nutum aldrei endurnærandi svefns og vorum alt af að hrökkva upp, frá því við festum blund og þangað til dagur rann. Og ekki tókst okkur nokk- urntíma að losna við tilfinninguna um það, að eitthvað viðbjóðslegt væri þarna inni. Herbergið var þó gott, húsið fallegt og stóð á yndis- Capri, frá auslurenda eyjarinnar. legum stað. En alt kom það fyrir eitt: Við gátum varla haldist þar við. Og þegar okkur tókst loks, að fá hús- næði annarstaðar, kvoddum við Villa Rispóli í skyndi. Það skifti um þegar í stað. I nýja húsinu sváfum við eins og selir. Og eftir það fórum við fyrsj að geta notið, til fulls, fegurðarinnar á Capri. Hið eina, sem að okkur amaði var kuldi. Varð hann til mikilla óþæginda, stundum. Aldrei snjóaði þó, meðan við vorum í Capri, og ekki vissum við til að frost væri, nema á nóttum. Kuldinn hefði því ekki sakað mikið, ef sæmileg hitunartæki hefðu verið í húsum. En svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.