Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 14
176 ]akob Kristinsson: IÐUNN ekki. Ofna sáum við ekki í húsum á Suður-Ítalíu og miðstöðvarhitun er sjaldgæf. Auðmenn, meira að segja, sem alt gátu veitt sér, sátu króklopnir, af því að hitunar- tæki vantaði í hús þeirra. En víða eru í herbergjum opnar arinstór, hlaðnar inn í veggi, og má þar brenna skíðum. Þær eru mest til gamans og prýði, en ósköp gagnslitlar til upphitunar. Þeir búast við eintómri blíðu, þarna suðurfrá. Ein af þessum arinstóm var í herberginu okkar. Al- drei varð hún að miklu liði og oft verri en engin, því að hún dembdi stundum öllum reyknum inn í herbergið til okkar. En þrátt fyrir þessa annmarka þótti okkur unaðslegt að búa í Capri. Og við dvöldum þar nærri helmingi lengur en við höfðum ætlað. II. Capri liggur 31 km suður frá Neapel. Hún er rúm- lega 6 km á lengd, tæpir 3 km, þar sem hún er breið- ust og liðlega l]/3, þar sem hún er mjóst. Er hægt að róa umhverfis hana á þremur klukkustundum. Capri rís hátt úr sjó og er ákaflega sæbrött. Minti hún okkur á Vestmannaeyjar. Fjöll eru til beggja enda eyjarinnar, en um miðbikið er hún lægst og mjóst. Eru þar hafnir á báða bóga. Heitir sú syðri Litlahöfn, en Stórhöfn hin, sem norðan til er á eynni. Um aðrar hafnir er ekki að tala, þótt bátar geti lagst að landi í logni, á örfáum stöðum. Langvíðast liggur þverhnípt bjargið í sjó fram. Er það hæst þar sem Monte Solaro heitir, þar er kletturinn 585 metrar á hæð. Solaro fjall er suðvestan á eynni. Undir því er bærinn Anacapri, á lítilli hásléttu. Er hún umlukt standbergi öllum megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.