Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 26
188 Jakob Krislinsson: IÐUNN Ekki var það alt af jafn þokkalegt eða þjált, sem þær báru, þessar blómarósir. Grassvörður er víða þunnur eða enginn á klöppunum í Capri. Þegar nýir blettir eru teknir til ræktunar verður ósjaldan að flytja þangað mold, til þess að gera jarðveg þykkari. Þessa mold bera konurnar á höfðum sér f körfum, heila og hálfa daga. Mykju úr fjósum bera þær með sama hætti. Og nokkrum sinnum mættum við kon- um, sem báru á höfðunum heljarmiklar keitukollur, sem lyktina lagði af. Ekki voru þær hið minsta lúpulegar, undir þessum byrðum. Þær vissu vel, að þær voru að vinna þarft verk, að koma þessu í garðana. Og þótt þær hefðu haft kórónur á höfðum, gátu þær ekki borið sig betur. Ef um óþjála þungavöru var að gera, bjó burðarkonan- til einskonar köku úr klút sínum og lagði þetta undir byrðina. Okkur var sagt að þær léku sér að því, að bera stærstu »piano« á höfðum sér, tvær saman. Karlmenn sáust sjaldan með byrðar. En ef það kom fyrir, báru þeir á bakinu. Á kvöldin mættum við siundum, skamt frá bænum, flokki karla og kvenna, sem komu frá vinnu. Gengu þá konur jafnan á undan með stórar byrðar, en líarlmenn- irnir slangruðust á eftir, reykjandi með höndur í vösum. Okkur hálfgramdist að sjá þetta. En eyjarskeggjum þykir enginn ójöfnuður í þessum venjum. Siðurinn hefir ríkt þarna öldum saman: að hafa konur til áburðar. En náttúran launar alt erfiði. Bera konurnar í Capri vott um það. Þessi iðja þeirra _ kynslóð eftir kynslóð, hefir gert þær að afbragði annara kvenna, að hreysti og fegurð. Jafn táplegar og íturvaxnar konur höfum við varla séð. Hvergi þar sem við komum erlendis, alókunnug, mætt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.