Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 35
IÐUNN Orlög Grænlendinga. 197 geta þess að vanhöld á sáttmálanum geta valdið misjöfnu tjóni eptir því hver af hinum tilnefndu hættum vofði fremur yfir Grænlendingum á einum eða öðrum tíma. En yfirleitt mun rjettmætt að halda því fram, að samninga- brot konunga um siglingar hafi í öllum þessum tilgreindu efnum verið örlagarík og banvæn.1) Þjóðsagnir eru tilfærðar meðal Skrælingja um eyðing Islendingabyggða á Grænlandi með vopnum og eldi. Eru þær að nokkru leyti staðfestar af sögusögnum og ummerkjum sem komið hafa fram við rannsóknir í hin- um fornu Islendingabyggðum. Er hin fyllsta ásæða til þess að ætla, að meginorsök ófaranna og síðast ger- eyðingar nýlendumanna, hafði verið skortur og brigður um aðflutninga frá Noregi, undir hinni ríkjandi einka- verslun konungs. Skeytingaleysi og vanmáttur hins er- lenda konungsvalds, kemur hjer fram með hræðilegri ábyrgð. Nýlendubyggendur vorir á Grænlandi kúguðust og kvöldust undir þeirri glæpsamlegustu harðstjórn, sem nokkur þjóð heimsins getur átt við að búa. Bein- öld ríkir þar yfir íslendingum, og þá stóðu Skrælingjar betur að vígi. Auragirnd og harðneskja rjeðu athöfnum og aðgerðaleysi samningarofanna á Norðurlöndum. Hef jeg skýrt frá því fyr á öðrum stað 2) að fullkomin skjal- 1) Sbr. K. Gjerset: History of Iceland. New York 1924. bls. 115: „Seinast er nýlendumanna minnst í páfabrjefi (Alexanders 6.) 1492. — „Um 80 ár“, segir páfinn „hefur alls enginn biskup nje prestur ráðið fyrir kirkju í Grænlandi, þar á staðnum". — — „Hver afdrif nýlendumanna hafa að lokum orðið er ókunnugt". — Matthías Þórðarson: Skírnir 1925. „Um rannsóknir á Herjólfs- nesi“. „Hvað sem vesalmennsku og úrkynjun líður, þá er það víst að þetta fólk var af hreinum, norrænum kynstofni og bar engin merki um blóðblöndun við Skrælingja". — 2) „Nýlenda íslands", Eimreiðin XXX. árg. bls. 57. Iðunn X. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.