Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 38
200 Einar Benediktsson: IÐUNN Nöfn þessara 4 skipa, Lýsubússan, Postulasúðin, Ög- valdsnessúðin og Katrínarsúðin (eptir klaustrum og kirkjum í Dergen) benda á að hjer sje um ákveðinn kaupflota að ræða. í sambandi við þetta er viðurkenn- ing Fríðriks 2. um skuldbinding til þess að halda uppi Grænlandsförum mjög markverð. Þetta er mikilvægt rannsóknarefni og er það einmitt mjög líklegt að skjala- leitir mættu hjer leiða til merkilegra funda. Er jafnvel fyllsta ástæða til þess að ætla að gögn, er að þessu atriði lúta, geymist í almennum eða einstakra manna söfnum á Norðurlöndum; og vil jeg í þessu sambandi enn minna á frásögn hins norska skjalavarðar, er fór til Hafnar í rannsóknarskyni, en var synjað Ieyfis að lesa það sem fyrir lá.1) Að öðru leyti virðist svo sem það hefði verið eðlilegt, jafnframt því sem fækkað var íslandsförum, að þá hefði verið kveðið á að nýju um samgöngurnar við Grænland eða, með öðrum orðum, gerð ákvæði hjer á Islandi um þetta innan þess tveggja ára frests, sem til er tekinn í sáttmálanum. Vfir öllu hvílir hjer móða og þoka liðinna alda. En hvað kann að felast í erlendum skjalasöfnum? Dönsk vísindi hafa gjört stórmerkileg þrekvirki á öllum sviðum á Græn- landi nema að eins að því er lýtur að rjettarfari, stjórn og ríkisstöðu landsins. Og eins og nú er komið málum, er sýnilega treyst á það í Danmörku að örlög lands- ins verði ráðin, að því er rjettar og ríkis stöðu þess snertir, áður en til þess kemur fyrir alvöru að af- hjúpa hið herfilega og óverjanlega ástand meðal Skræl- ingjanna. En af því er aftur skiljanlegt að danskir fræðimenn og bókhlöðuverðir muni ekki, fyrir sitt leyti, 1) „Þrætan um Orænland" bls. 21. (63. c.) sbr. sjerpr. höf. í Eimreiöinni „Nýlenda íslands,, bls. 57.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.