Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 39
IÐUNN Orlög Grænlendinga. 201 verða mjög sporhvatir í eptirleitir skjalaheimilda, er sýna kynnu, til dæmis, hvernig nánar var háttað skuld- bindingum konunganna í Grænlandi eptir Gamla Sátt- mála. Það frábæra stórvirki, sem Finnur Magnússon og Rafn hafa unnið með útgáfu »Sögulegra minnis- merkja Grænlands« (1838—45) hefur ekki náð og gat ekki náð yfir öll þau gögn sem lúta að sögu Græn- lands. En svo mikið hefur unnist með því heimildasafni og skýringum, að á ýmsum sviðum hinnar óskrifuðu Grænlandssögu þarf, ef til vill, ekki nema upplýsing eins smáatriðis, sönnun eins atburðar, til þess að varpa þar fullkomnu ljósi yfir stórvægileg efamál, sem ósvarað er enn til þessa dags. En eitt af þeim efnum er skuld- bindingarákvæðið, á hlið konungs, um það að halda uppi samgöngum við Grænland. Þetta málsatriði er svo mikilvægt í því efni, sem hjer er átt við, að rjett er að athuga það vel, eptir þeim gögnum er fyrir liggja. Finnur og Rafn geta þess til að Ormur lögmaður Sturluson, sem var í miklum metum hjá Friðrik 2. og dvaldi í Höfn veturinn 1567—68, hafi frætt konung um Grænland, og eggjað hann á að senda skip þangað vestur. Var þá gefin út nokkurs kyns ávarp eða kunn- gerð til Grænlendinga dags. 12. apríl 1568 frá höll konungs í Höfn og undir innsigli. Meginatriðið í boð- skapnum er á þessa leið: »— — Síðan að vjer vorum komnir til vorrar Kong- legrar ríkisstjórnar, formerktum vjer í sannleika að þar skyldi vera gjörður nokkur sáttmáli og skildagi upp á beggja síðu, og frá Noregi til Grænlands skyldi sigla tvö skip hvort ár — og færa þangað alla góða, nyt- samlega vöru sem landinu og almúga væri til besta — hvað að vjer höfum fengið að vita, að þar hefur verið forsómað fyrir sökum veðranna og tímanna svo og ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.